Samtaka í 25 ár

Sterkari saman!

Samtök ferðaþjónustunnar eru öflugur málsvari ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi

SAF gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna sinna gagnvart stjórnvöldum, vinna að því að fyrirtækin búi við samkeppnishæf starfsskilyrði og stuðla að því að ferðaþjónusta á Íslandi grundvallist á virðingu fyrir landi og þjóð. Sameiginlegur árangur byggir á þinni þátttöku.

Fréttir

Síðustu vikur hefur fjöldi ferðaþjónustuaðila stigið fram og rætt stöðuna í atvinnugreininni og áhrif boðaðra skattabreytinga á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja og verðmætasköpun greinarinnar …

Samtök ferðaþjónustunnar og Swiss Hotel Management School (SHMS) standa að rafrænni Masterclass vinnustofu miðvikudaginn 26. nóvember nk. undir yfirskriftinni Empowering Service Excellence through Leadership and Team Collaboration.  📅 26. nóvember 2025⏱️ 13:00 – 16:00📍 Í netheimum // ZOOM🎟️ 9.900 kr / 19.900 kr  …

Formaður SAF og forsætisráðherra - ferðaþjónustudagurinn 2025

Ferðaþjónustudagurinn 2025 var haldinn í Silfurbergi í Hörpu þann 23. október síðastliðinn. forsætis- og ferðamálaráðherra tóku þátt í fundinum og ræddu stöðu …

Ríkisstjórnin hefur kynnt að hækka skuli vörugjöld á ökutæki frá og með næstu áramótum. Hækkunin nemur nærri tvöföldun og mun hækka verð …

Ekki hafa allir stjórnmálamenn aldur til að muna hvernig ferðaþjónustan birtist eins og upplýstur björgunarbátur út úr svartnættinu sem lá yfir öllu …

Á dögunum skrifuðu Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS og Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara undir nýjan …

Aðild að SAF

Öflug ferðaþjónusta og gott rekstrarumhverfi verður til með samstilltu átaki allra sem að henni koma.

Með sterku samstarfi um öflugan málsvara geta ferðaþjónustufyrirtæki bætt samkeppnishæfni og starfsskilyrði og eflt nýsköpun og fagmennsku.

Samtaka

Við erum sterkari saman. SAF er samstarfsvettvangur ferðaþjónustufyrirtækja um hagsmuni greinarinnar.

Vinnumarkaður

Hafðu allt á hreinu um kjarasamninga, starfsmannamál, samskipti við stéttarfélög og úrlausn álitamála

Tengslanet

Byggðu upp öflugt og verðmætt tengslanet í gegn um grasrótarstarf, þátttöku í fagnefndum og viðburðum

Rekstrarumhverfi

Láttu þína rödd heyrast í umsögnum um lög og regluverk og öðrum samskiptum við stjórnvöld og fjölmiðla

Fræðsla

Fáðu aðgang að tilboðum um fræðslu og endurmenntun og upplýsingar um styrki til starfsmenntunar.

Viðburðir

Taktu þátt í ráðstefnum og fræðslufundum til að efla þekkingu innan fyrirtækisins og deila þinni reynslu.

SAF TV

Vefir SAF

Endurreisn íslensks efnahagslífs eftir kórónuveirufaraldurinn

Mælaborð um áhrif ferðaþjónustu á nærsamfélagið

387,758 ástæður fyrir því að koma til Íslands