Viðtöl og greinar um stöðu í ferðaþjónustu og neikvæðar afleiðingar aukinnar skattheimtu

Síðustu vikur hefur fjöldi ferðaþjónustuaðila stigið fram og rætt stöðuna í atvinnugreininni og áhrif boðaðra skattabreytinga á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja og verðmætasköpun greinarinnar fyrir samfélagið.

Það er skýr samhljómur í þessum viðtölum og greinum: Stjórnvöld ættu að vinna að því að styrkja samkeppnishæfni greinarinnar í stað þess að bæta við nýjum sköttum á atvinnugrein sem er nú þegar í erfiðri samkeppnisstöðu gagnvart öðrum áfangastöðum. Smellið til að hlusta á eða lesa nokkur þessara viðtala hér að neðan:

Útvarpsviðtöl

Sjónvarpsviðtöl

  • Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri SAF ræddi stöðuna í ferðaþjónustunni og neikvæð áhrif áformaðra skattahækkana ríkisstjórnarinnar á ferðaþjónustufyrirtæki og ferðamenn Við Magdalenu Torfadóttur í Dagmálum þann 2. nóvember.

Hlaðvarpsviðtöl

Viðtöl í vef- og prentmiðlum

Aðsendar greinar

Tengdar fréttir

Síðustu vikur hefur fjöldi ferðaþjónustuaðila stigið fram og rætt stöðuna í atvinnugreininni og áhrif boðaðra skattabreytinga á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja og verðmætasköpun greinarinnar …

Samtök ferðaþjónustunnar og Swiss Hotel Management School (SHMS) standa að rafrænni Masterclass vinnustofu miðvikudaginn 26. nóvember nk. undir yfirskriftinni Empowering Service Excellence through Leadership and Team Collaboration.  📅 26. nóvember 2025⏱️ 13:00 – 16:00📍 Í netheimum // ZOOM🎟️ 9.900 kr / 19.900 kr  …

Formaður SAF og forsætisráðherra - ferðaþjónustudagurinn 2025

Ferðaþjónustudagurinn 2025 var haldinn í Silfurbergi í Hörpu þann 23. október síðastliðinn. forsætis- og ferðamálaráðherra tóku þátt í fundinum og ræddu stöðu …

Ríkisstjórnin hefur kynnt að hækka skuli vörugjöld á ökutæki frá og með næstu áramótum. Hækkunin nemur nærri tvöföldun og mun hækka verð …

Ekki hafa allir stjórnmálamenn aldur til að muna hvernig ferðaþjónustan birtist eins og upplýstur björgunarbátur út úr svartnættinu sem lá yfir öllu …

Á dögunum skrifuðu Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS og Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara undir nýjan …