Loftslagsvegvísir atvinnulífsins – beint streymi í dag kl. 15.00

Loftslagsvegvísir atvinnulífsins verður kynntur á rafrænum fundi í dag, miðvikudag, kl. 15.00. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar fundinn.Sigurður Hannesson, stjórnarformaður Grænvangs og framkvæmdastjóri SI, kynnir vegvísinn ásamt Eggerti Benedikt