Ársskýrslur

Ársskrýrsla SAF er birt á vefnum í tengslum við aðalfund

Ferðaþjónustuárið gert upp

Á aðalfundi hvers árs kynnir stjórn SAF ársskýrslu samtakanna. Í skýrslunni er ferðaþjónustuárið gert upp, töluleg gögn um atvinnugreinina greind og rýnd og sett í samhengi við almenna efnahagsþróun. Í ársskýrslu gefur stjórn aðildarfyrirtækjum samtakanna yfirlit um starfsemi ársins. 

Ársskýrsla SAF 2024
Ársskýrsla SAF 2023
Ársskýrsla SAF 2022
Ársskýrsla SAF 2021
Ársskýrsla SAF 2020
Ársskýrsla SAF 2019

Viltu glugga í eldri ársskýrslur?