Ársskrýrsla SAF er birt á vefnum í tengslum við aðalfund
Á aðalfundi hvers árs kynnir stjórn SAF ársskýrslu samtakanna. Í skýrslunni er ferðaþjónustuárið gert upp, töluleg gögn um atvinnugreinina greind og rýnd og sett í samhengi við almenna efnahagsþróun. Í ársskýrslu gefur stjórn aðildarfyrirtækjum samtakanna yfirlit um starfsemi ársins.
© 2025 SAMTÖK FERÐAÞJÓNUSTUNNAR. Allur réttur áskilinn.