Umsagnir um opinber mál

Samskipti við Alþingi, ráðuneyti, stofnanir og sveitarfélög

Rödd ferðaþjónustunnar í starfi Alþingis, ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga

Á hverju ári veita Samtök ferðaþjónustunnar stjórnvöldum umsagnir um ýmis opinber mál, þar á meðal um lagafrumvörp, lagasetningaráform, reglugerðarbreytingar, skipulagsbreytingar og fleira. Í umsögnunum koma fram helstu ábendingar samtakanna um þau áhrif sem viðkomandi áform stjórnvalda muni hafa, m.a. á rekstur og starfsumhverfi ferðaþjónustufyrirtækja, rekstur þeirra, þróun atvinnugreinarinnar og efnahagsmál í víðara samhengi. Umsagnir SAF um opinber mál eru birtar í samhengi hvers máls á vefsvæðum viðkomandi stjórnvalda en einnig er hægt að nálgast allar umsagnir sem SAF sendir stjórnvöldum hér.  

UmsögnUmsagnaraðiliViðtakandiDagsetning
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um landamæri, mál nr. 369SAFDómsmálaráðuneytið12. janúar 2022
Umsögn um drög að reglugerð um afnám leyfisskoðunar ökutækja, mál nr. S-9/2024SAFInnviðaráðuneytið2. febrúar 2024
Umsögn um áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.), mál nr. S-192/2024SAFFjármála- og efnahagsráðuneytið4. október 2024
Umsögn um umsókn um leyfi til veiða á langreyðumSAFMatvælaráðuneytið4. júní 2024
Umsögn um áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar ökutækjaSAFFjármála- og efnahagsráðuneytið12. ágúst 2024
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)., mál nr. S-213/2024SAFFjármála- og efnahagsráðuneytið18. október 2024
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja, mál nr. S-214/2024SAFFjármála- og efnahagsráðuneytið18. október 2024
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd o.fl. (Gjaldtaka o.fl. vegna Náttúruverndarstofnunar)., mál nr. S-233/2024SAFUmhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið20. desember 2024
Umsögn um frumvarp til laga um lagareldiSAFMatvælaráðuneytið9. janúar 2024
Umsögn um frumvarpbreytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi), 690. málSAFAlþingi28. febrúar 2024
Umsögn um frumvarp til breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (virkjunarkostir í vindorku) og þingsályktunartillaga um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi, mál 899SAFAlþingi3. maí 2024
Umsögn um frumvarp til laga um Afurðasjóð GrindavíkurbæjarSAFAlþingi6. júní 2024
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029, mál 1035SAFAlþingi7. maí 2024
Umsögn um virðisaukaskatt og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, mál 917SAFAlþingi4. júní 2024
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til ársins 2030SAFAlþingi5. júní 2024
Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2025, mál nr. 1SAFAlþingi9. október 2024
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025, 2. málSAFAlþingi9. október 2024
Umsögn um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja, mál 301SAFAlþingi31. október 2024
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.), mál 300SAFAlþingi31. október 2024
Umsögn um endurskoðun fyrirkomulags eftirlitskerfis með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum, mál nr. S-233/2024SAFUmhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið20. febrúar 2025
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur, nr. 120/2022 (öryggi í leigubifreiðaþjónustu og starfsumhverfi leigubifreiðastjóra)SAF, SAInnviðaráðuneytið12. mars 2025