Umsagnir um opinber mál

Samskipti við Alþingi, ráðuneyti, stofnanir og sveitarfélög

Rödd ferðaþjónustunnar í starfi Alþingis, ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga

Á hverju ári veita Samtök ferðaþjónustunnar stjórnvöldum umsagnir um ýmis opinber mál, þar á meðal um lagafrumvörp, lagasetningaráform, reglugerðarbreytingar, skipulagsbreytingar og fleira. Í umsögnunum koma fram helstu ábendingar samtakanna um þau áhrif sem viðkomandi áform stjórnvalda muni hafa, m.a. á rekstur og starfsumhverfi ferðaþjónustufyrirtækja, rekstur þeirra, þróun atvinnugreinarinnar og efnahagsmál í víðara samhengi. Umsagnir SAF um opinber mál eru birtar í samhengi hvers máls á vefsvæðum viðkomandi stjórnvalda en einnig er hægt að nálgast allar umsagnir sem SAF sendir stjórnvöldum hér.  

UmsögnUmsagnaraðiliViðtakandiÁrDagsetning
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um landamæri, mál nr. 369SAFDómsmálaráðuneytið202212. janúar
Umsögn um drög að reglugerð um afnám leyfisskoðunar ökutækja, mál nr. S-9/2024SAFInnviðaráðuneytið20242. febrúar
Umsögn um áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.), mál nr. S-192/2024SAFFjármála- og efnahagsráðuneytið20244. október
Umsögn um umsókn um leyfi til veiða á langreyðumSAFMatvælaráðuneytið20244. júní
Umsögn um áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar ökutækjaSAFFjármála- og efnahagsráðuneytið202412. ágúst
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)., mál nr. S-213/2024SAFFjármála- og efnahagsráðuneytið202418. október
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja, mál nr. S-214/2024SAFFjármála- og efnahagsráðuneytið202418. október
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd o.fl. (Gjaldtaka o.fl. vegna Náttúruverndarstofnunar)., mál nr. S-233/2024SAFUmhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið202420. desember
Umsögn um frumvarp til laga um lagareldiSAFMatvælaráðuneytið20249. janúar
Umsögn um frumvarpbreytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi), 690. málSAFAlþingi202428. febrúar
Umsögn um frumvarp til breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (virkjunarkostir í vindorku) og þingsályktunartillaga um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi, mál 899SAFAlþingi20243. maí
Umsögn um frumvarp til laga um Afurðasjóð GrindavíkurbæjarSAFAlþingi20246. júní
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029, mál 1035SAFAlþingi20247. maí
Umsögn um virðisaukaskatt og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, mál 917SAFAlþingi20244. júní
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til ársins 2030SAFAlþingi20245. júní
Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2025, mál nr. 1SAFAlþingi20249. október
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025, 2. málSAFAlþingi20249. október
Umsögn um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja, mál 301SAFAlþingi202431. október
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.), mál 300SAFAlþingi202431. október
Umsögn um endurskoðun fyrirkomulags eftirlitskerfis með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum, mál nr. S-233/2024SAFUmhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið202520. febrúar
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur, nr. 120/2022 (öryggi í leigubifreiðaþjónustu og starfsumhverfi leigubifreiðastjóra)SAF, SAInnviðaráðuneytið202512. mars
Umsögn til starfshóps um nýtingu vindorkuSAFUmhverfisráðuneytið202230. september
Umsögn um drög um frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003 (gjaldtaka o.fl.)SAFSamgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið20236. mars
Umsögn um drög að reglugerð um leigubifreiðaaksturSAFInnviðaráðuneytið202322. mars
Umsögn um skýrslu starfshóps um valkosti og greining á vindorkuSAFUmhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið202318. maí
Skoðunartíðni bílaleigubílaSAFSamgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið202319. júní
Umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028SAFSamgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið202319. júlí
Umsögn um áform um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöldSAFFjármála- og efnahagsráðuneytið20236. október
Umsögn um Umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar um áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegan notkunar bifreiða (gjaldtaka aksturs hreinorku og tengiltvinnabifreiða)SAFFjármála- og efnahagsráðuneytið202316. október
Umsögn um áform um áform um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöldSAFFjármála- og efnahagsráðuneytið20236. október
Umsögn um um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar bifreiða (hreinorku- og tengiltvinnabifreiða)SAFFjármála- og efnahagsráðuneytið202310. nóvember
Athugasemdir við fyrstu drög að tillögum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu til 2030SAFMenningar- og viðskiptaráðuneytið202330. nóvember
Umsögn um 894. mál, tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2024–2028SAFAlþingi202321. apríl
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2024, mál nr. 2SAFAlþingi20233. október
Umsögn um um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028SAFAlþingi202326. október
Umsögn um skýrslu um kolefnismarkaði – áskoranir og tækifæri í íslensku samhengi, Mál nr. S-231/2024SAF, SA, SVÞ, SFSUmhverfisráðuneytið20253. janúar
Hagsmunagæsla Íslands gagnvart ESB – uppfærður forgangslisti til ársins 2024SAF, SVÞ, VÍUtanríkisráðuneytið20249. janúar
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 96/2023 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS2-kerfið)SAF, SA, SI, SVÞ, VÍUmhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið20244. mars
Umsögn um drög að frumvarpi til markaðssetningarlagaSAF, SA, VÍ, SI, SVÞMenningar- og viðskiptaráðuneytið202414. mars
Umsögn um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu, 726. málSAF, SA, Samorka, SFS, SVÞ, SI, VÍAlþingi20248. apríl
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.)SAF, SA, SVÞ, BGSAlþingi20242. maí
Umsögn um frumvarp til til markaðssetningarlaga, 1077. málSAF, SA, VÍ, SI, SVÞAlþingi20245. júní
Umsögn um drög að reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna, mál nr. 106/2023SAF, SA, SIForsætisráðuneytið202319. júní
Umsögn um áform um breytingar á ersónuverndarlögumSAF, SA, VÍ, SFS, SI, SVÞ, Samorka, SFFDómsmálaráðuneytið202325. ágúst
Umsögn um áform um breytingu á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta nr. 129/2009 og lögum um vörugjald á ökutækjum, eldsneyti o.fl. nr. 29/1993SAF, SA, SFS, SVÞ, VÍFjármála- og efnahagsráðuneytið202310. nóvember
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (EES-innleiðing)SAF, SA, SFS, SVÞ, VÍUmhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið202314. nóvember
Umsögn um frumvarp til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (þskj. 639 í 543. máli)SAF, SA, SFS, SVÞ, VÍAlþingi20237. desember
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003 (EES-reglur)SAF, SA, SVÞAlþingi20236. mars
Umsögn um áform um lagasetningu um rýni á erlendum fjárfestingum vegna þjóðaröryggis og allsherjarregluSAF, SA, Samorka, SFS, SIForsætisráðuneytið202210. júlí
Umsögn um frumvarp til laga um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma, 232 málSAF, SAAlþingi202224. janúar
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögumum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018, og lögum um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, nr. 75/2019 (málsmeðferð o.fl.), 476. málSAF, SA, VÍ, SFS, SI, SVÞ, Samorka, SFFAlþingi20228. desember
Umsögn um frumvarp til laga um hafnalög, 509. málSAF, SA, SVÞAlþingi20219. mars
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (hvatar til fjárfestinga), 399. málSAF, SA, SI, SFS, SVÞAlþingi20218. febrúar
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (hvatar til fjárfestinga), 399. málSAF, SA, SFF, SI, SVÞAlþingi202129. apríl
Umsögn um drög að frumvarpi til breytingu á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (Covid-19 og sveitarfélög)SAF, FHGSamgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið20217. janúar
Uppfærð Rannsóknaráætlun 2020-2022 um gagnaöflun og rannsóknir í ferðaþjónustuSAFAtvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið202118. janúar
Umsögn um drög að reglugerð um takmarkanir og bann veghaldara við umferð vélknúinna ökutækja um stundarsakir vegna loftmengunarSAFSamgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið202120. janúar
Umsögn um drög að breytingu á lögum nr. 48/2011, um verndar- og orkunýtingaráætlun (málmeðferð virkjunarkosta í vindorku)SAFUmhverfis- og auðlindaráðuneytið202110. febúar
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28/2017SAFSamgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið202118. febrúar
Umsögn um frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferðSAFSamgönguráðuneytið202126. febrúar
Umsögn um frumvarp til laga um frumvarp til laga um áhafnir skipaSAFSamgönguráðuneytið20213. mars
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun og drög að reglugerð um FerðatryggingasjóðSAFAtvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið202112. mars
Umsögn um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt (byggingarstarfsemi, almenningssamgöngur o.fl.)SAFFjármála- og efnahagsráðuneytið202114. apríl
Umsögn um frumvarp til laga um Grænbók um samgöngur – stöðumat og valkostirSAFSamgönguráðuneytið202110. ágúst
Umsögn um drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtinguSAFUmhverfis- og auðlindaráðuneytið202111. nóvember
Umsögn um drög að rannsóknaráætlun Ferðamálastofu 2022-2024SAFAtvinnu- og nýsköpunarráðuneytið202125. nóvember
Umsögn um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð, mál nr. 369SAFAlþingi20211. febrúar
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugiSAFAlþingi20215. febrúar
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, mál 370SAFAlþingi20219. febrúar
Umsögn um frumvarpi til breytingu á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur), mál 478SAF, FHGAlþingi202112. febúar
Umsögn um frumvarp um breytingu á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum (forseti
Íslands, ríkisstjórn, verkefni framkvæmdarvalds, umhverfisvernd, auðlindir náttúru Íslands og íslensk tunga), 466. mál
SAFAlþingi20215. mars
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað (áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað, mál 495SAFAlþingi202130. mars
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum, mál nr. 698SAFAlþingi202123. apríl
Umsögn um frumvarp til laga um áhafnir skipa, mál 701SAFAlþingi202129. apríl
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar – og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku) og umsögn um þingsályktun um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands, mál 707 og 709SAFAlþingi202129. apríl
Umsögn um frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga á landi (tímabundnir gestaflutningar og vanræksluálag), mál nr. 690SAFAlþingi202129. apríl
Umsögn um frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð, mál 702SAFAlþingi20214. maí
Umsögn um frumvarp til laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru o.fl. (framhald úrræða og viðbætur), mál nr. 769SAFAlþingi202110. maí
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ferðagjöf, mál 776SAFAlþingi202112. maí
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, nr. 95/2018 (Ferðatryggingasjóður)SAFAlþingi202112. maí
Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2022, mál nr. 1SAFAlþingi20219. desember
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2022SAF, SVÞ, BGSAlþingi202113. desember
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2022. mál nr. 3SAFAlþingi202113. desember
Viðbótarumsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2022SAF, SVÞ, BGSAlþingi202117. desember
Viðbótarumsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2022. mál nr. 3SAFAlþingi202122. desember
Önnur viðbótarumsögn um 3. mál, breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022SAF, SVÞ, BGSAlþingi202123. desember
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum, nr. 75/1998, mál 504SAFAlþingi20213. mars
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögumum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018, og lögum um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, nr. 75/2019 (málsmeðferð o.fl.)SAF, SA, VÍ, SI, SVÞ, SFF, SamorkaDómsmálaráðuneytið202224. október
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferðSAFInnviðaráðuneytið20225. desember
Umsögn hollustuháttareglugerð, mál nr. 2/2022SAF, SA, SVÞ, SIUmhverfis- og auðlindaráðuneytið202221. janúar
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um landamærumSAFDómsmálaráðuneytið202212. janúar
Skoðanatíðni bílaleigubílaSAFInnviðaráðuneytið20224. febrúar
Skammtímalausn við Hof fyrir langtímabiðstæði hópbifreiðaSAFAkureyrarbæjar20223. mars
Vindorkuver í landi Klaustursels, MúlaþingiSAFSkipulagsstofnun, Múlaþing202210. febrúar
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt (fjöldatakmörkun rafmagnsbifreiða o.fl.)SAFFjármála- og efnahagsráðuneytið202224. mars
Farþegafjöldi um borð í RIB-bátumSAF, SAInnviðaráðuneytið20225. apríl
Umsögn um reglugerð um heilbrigðisþjónustu, lyf og lækningatæki um borð í íslenskum skipumSAFInnviðaráðuneytið202213. apríl
Ökuréttindi erlendra ökumanna með allt að 9 farþega í atvinnuakstriSAFDómsmálaráðuneytið202212. maí
Ýmis mál tengd eftirliti lögreglu með hópbifreiðumSAFDómsmálaráðuneytið202212. maí
Orkuskipti fólksbifreiða – hvatar og þröskuldar>SAF, SVÞ, BGSUmhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið20227. júlí
Framtíð orkuskipta bílaleigubílaSAFFjármála- og efnhagsráðuneytið202229. ágúst
Beiðni um niðurfellingu tolla sem lagðir eru á við innflutning franskra kartaflnaSAF, SVÞ, NSFjármála- og efnhagsráðuneytið20222. september
Umsögn um drög að reglugerð um smíði, hönnun og búnað skipa með mestu lengd allt að 15 metrumSAFInnviðaráðuneytið202229. september
Umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar til starfshóps um nýtingu vindorkuSAFUmhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið202230. september
Strandsvæðisskipulag á Vest- og AustfjörðumSAFSkipulagsstofnun20224. október
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019SAFInnviðaráðuneytið20226. október
Umferðaröryggisáætlun 2023-2027SAFInnviðaráðuneytið202214. október
Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði – lykilþættirSAFUmhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið202221. október
Umsögn um breytingu á lögum um viðspyrnustyrki nr. 160/2020 , nr. 291 málSAF, SAAlþingi202216. febrúar
Umsögn um mál nr. 416, frumvarp um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.)SAFAlþingi202224. mars
Umsögn um 513. mál, tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2023-2027SAFAlþingi202217. maí
Umsögn um frumvarp til laga um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma, 232 málSAFAlþingi202224. janúar
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um velferð dýra mál nr. 15SAFAlþingi202217. janúar
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 65/2015 um leigu skráningarsyldra ökutækjaSAFMenningar- og viðskiptaráðuneytið20222. desember
Drög að Rannsóknaráætlun 2023-2025 um rannsóknir og gagnaöflun í ferðaþjónustuSAFMenningar- og viðskiptaráðuneytið202224. nóvember
Umsögn um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarregluSAF, SA, Samorka, SFS, SIForsætisráðuneytið20221. nóvember
Umsögn um 513. mál, tiLlögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2023-2027SAFAlþingi202217. maí
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2023–2027 og frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (fjöldatakmörkun rafmagnsbifreiða o.fl.)SAF, SVÞ, BGSAlþingi20226. júní
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum (sala á framleiðslustað), 596 málSAFAlþingi202210. júní
Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023, mál nr. 1SAFAlþingi20227. október
Ítarefni fyrir fjárlaganefnd vegna umsagnar um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023, mál nr. 1 (dags. 7. október)SAFAlþingi202213. október
Umsögn um frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutækiSAFAlþingi202519. mars
Umsögn um um tillögu til þingsályktunar um skipun aðgerðahóps vegna almyrkva á sólu 12. ágúst 2026SAFAlþingi202528. mars
Umsögn vegna framtíðarskipulags náttúrverndar og innviða innan landslagsheildar í Vonarskarði (1907014)SAFVatnajökulsþjóðgarður202031. maí
Tímabundin lækkun vörugjalds af bílaleigubílum árin 2021, 2022 og 2023 til að stuðla að nauðsynlegri endurnýjun bílaflota bílaleigna á öruggum og umhverfisvænum bifreiðumSAFFjármála- og efnahagsráðuneytið202025. ágúst
Beiðni um framlengingu á ívilnun tengiltvinnbílaSAF, BGSUmhverfisráðuneytið202011. september
Beiðni um framlengingu á ívilnun tengiltvinnbílaSAF, BGSFjármála- og efnahagsráðuneytið20201. október
Niðurfelling virðisaukaskatts við endursölu rafmagns-, vetnis- eða tengil-tvinnbifreiðaSAF, BGSFjármála- og efnhagsráðuneytið202012. október
Lög um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun,nr. 95/2018, með síðari breytingum (framlenging)SAFAtvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið20203. nóvember
Breyting á lögum um leigu skráningarskyldra ökutækja nr. 65/2015 (skilyrði um hámarksaldur og lágmarksfjölda)SAFAtvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnhagsráðuneytið20205. nóvember
Beiðni um niðurfellingu á fasteignagjöldumSAF, FHGSamgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið202011. nóvember
Umsögn um fimm ára samgönguáætlun 2020–2024 og fimmtán ára samgönguáætlun 2020–2034 (þingmál nr. 434 og 435)SAFAlþingi202013. janúar
Umsögn um 59. og 126. mál, tillögur til þingsályktunar um utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands og um viðgerðir á jarðvegsrofi vegan utanvegaaksturs utan þjóðgarðaSAFAlþingi202018. febrúar
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir í þágu smærri fyrirtækjaSAFAlþingi202018. febrúar
Umsögn um frumvarp til laga um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiruSAFAlþingi202024. mars
Umsögn um frumvarp til fjáraukalaga yrir árið 2020SAFAlþingi202024. mars
Umsögn um frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020SAFAlþingi202027. apríl
728. Mál. Frumvarp til laga um MatvælasjóðSAFAlþingi202028. apríl
Umsögn um mál 725, frumvarp til laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegan heimsfaraldurs kórónuveiru og umsögn um mál nr. 726, frumvarp um frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiruSAFAlþingi202029. apríl
Umsögn um mál 725, frumvarp til laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiruSAFAlþingi202029. apríl
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, nr. 75/2011, mál nr. 712SAFAlþingi202018. maí
Umsögn um frumvarpi til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, mál 662SAF, SFF, SVÞAlþingi202022. maí
Umsögn um frumvarp til laga um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa (framlenging hlutabótaleiðar, 811. mál)SAF, SI, SFS, SVÞ, SAAlþingi202026. maí
Umsögn um frumvarp til laga um ferðagjöf, mál 839SAFAlþingi202029. maí
Umsögn um frumvarp til fjáraukalaga, mál nr. 841SAFAlþingi20203. júní
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun og lögum um ríkisábyrgðir Ferðaábyrgðasjóður)SAFAlþingi202025. júní
Umsögn um frumvörp til fjáraukalaga (969. mál) og til laga um breytingu á lögum um ríkisábyrgðir (970. mál)SAF, SAAlþingi202028. ágúst
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar), mál 972.)SAFAlþingi202031. ágúst
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022, mál 968SAFAlþingi202031. ágúst
Beiðni um framlengingu á ívilnun tengiltvinnbílaSAF, BGSAlþingi20202. september
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, nr. 95/2018, með síðari breytingum (framlenging)SAFAlþingi20203. september
Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2021, mál nr. 1 og mál nr. 2SAFAlþingi202019. október
Umsögn um frumvarp til breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020 (framhald á lokunarstyrkjum), mál 201SAFAlþingi202023. október
Umsögn um frumvarp til laga um tekjufallsstyrki, mál 212SAFAlþingi202023. október
Ábendingar vegna frumvarps til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021, 5. mál.
– framlenging á ívilnun tengil-tvinnbíla
SAFAlþingi202029. október
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2021, mál nr. 5SAFAlþingi202030. október
Lög um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, nr. 95/2018, með síðari breytingum (framlenging)SAFAlþingi20203. nóvember
Andsvör við greinargerð fjármálaráðuneytis um vörugjöld bílaleigubifreiðaSAFAlþingi202020. nóvember
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, mál 280SAFAlþingi20201. desember
Umsögn um frumvarp til laga um skatta og gjöld (tryggingagjald o.fl.), 314. málSAFAlþingi20202. desember
Umsögn um frumvarp til laga um ferðagjöf (framlenging gildistíma), 377. málSAFAlþingi20208. desember
Umsögn um frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð, mál 321SAFAlþingi202011. desember
Umsögn um mál nr. 715, frumvarp um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteignaSAFAlþingi202015. febrúar
Umsögn um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt (byggingastarfsemi, almenningssamgöngur o.fl.)SAFFjármála- og efnhagsráðuneytið202014. janúar
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um Hálendisþjóðgarð og drög að frumvarpi til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðaSAFUmhverfis- og auðlindaráðuneytið202020. janúar
Umsögn um drög að reglugerð um breytingar á reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækjaSAFSamgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið202026. febrúar
Umsögn um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 474/2017, um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landiSAFSamgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið202020. maí
Umsögn um rannsóknaráætlun Ferðamálastofu 2020-2022 – Áætlun um gagnaöflun og rannsóknir í ferðaþjónustuSAFAtvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið20209. júlí
Umsögn um tillögur að aðgerðum gegn matarsóunSAF, SA, SI, SVÞUmhverfis- og auðlindaráðuneytið202017.júlí
Umsögn um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 60/2013, um náttúruvernd (málsmeðferð o.fl.)SAFUmhverfis- og auðlindaráðuneytið202011. ágúst
Umsögn um drög að reglugerð um tryggingar vegna pakkaferðaSAFAtvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið20192. janúar
Umsögn um drög að reglum um sérkröfur til skólabifreiðaSAFSamgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið201921. febrúar
Umsögn um ferðumst saman – Drög að stefnu í almenningssamgöngumSAFSamgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið20197. mars