Í stjórn SAF sitja sjö fulltrúar aðildarfyrirtækja samtakanna
Stjórn samtakanna er kjörin á aðalfundi hvert ár. Stjórnina skipa formaður og sex meðstjórnendur. Formaður SAF er kjörinn sérstaklega til tveggja ára en kjörið er til embætta þriggja meðstjórnenda á hverju ári. Stjórn er kjörin með rafrænni kosningu meðal allra aðildarfyrirtækja samtakanna.
Pétur er eigandi ferðaskrifstofanna Katla-Dmi og Viator og er formaður SAF tímabilið 2024-2026.
Björn er forstjóri Icelandia og situr í stjórn SAF tímabilið 2024-2025.
Erna Dís er mannauðsstjóri Íslandshótela og situr í stjórn SAF tímabilið 2024-2026.
Helgi Már er yfirmaður alþjóðasamskipta Icelandair og situr í stjórn SAF tímabilið 2023-2025.
Nadine er samskiptastjóri flugfélagsins Fly Play og situr í stjórn SAF tímabilið 2023-2025.
Ragnhildur er eigandi Lava Show og situr í stjórn SAF tímabilið 2024-2026.
Rannveig er eigandi Eldingar og situr í stjórn SAF tímabilið 2023-2025.
Hildur Guðbjörg er eigandi Midgard og er varamaður í stjórn SAF tímabilið 2024-2025.
Sævar er eigandi ferðajónustunnar Mjóeyri og er varamaður í stjórn SAF tímabilið 2024-2025.
© 2025 SAMTÖK FERÐAÞJÓNUSTUNNAR. Allur réttur áskilinn.