Fagnefndastarf

Innan SAF starfa fagnefndir ólíkra undirgreina ferðaþjónustunnar

Öflugt grasrótarstarf í fagnefndum

Aðildarfyrirtæki SAF standa að öflugu fagnefndastarfi fyrirtækja þar sem fjallað er um sameiginleg álitamál og úrlausnarefni og stefnumarkandi málefni er varða viðkomandi starfsgreinar innan ferðaþjónustunnar. Þátttaka í starfi fagnefndanna gefur fyrirtækum og stjórnendum tækifæri til að koma skoðunum og reynslu af rekstri ferðaþjónustufyrirtækja á framfæri og leggja fram mál til umfjöllunar á vettvangi samskipta SAF við stjórnvöld.

Fagnefndir SAF halda reglulega fundi um málefni sem brenna á félagsmönnum á hverjum tíma, veita stjórn og starfsfólki SAF ábendingar og aðhald, tryggja skýra innsýn samtakanna í áhrif laga og reglugerðabreytinga á rekstur fyrirtækjanna og leggja til hugmyndir og tillögur að efni í umsagnir SAF um lagafrumvörp og laga- og reglugerðabreytingar. 

Fulltrúar í fagnefndum eru kjörnir á aðalfundi ár hvert. Stjórn SAF skipar fóstra fyrir hverja nefnd úr sínum hópi sem situr nefndafundi og starfar sem tengiliður nefndarinnar við stjórn samtakanna.

Fagnefndir

Fulltrúar í fagnefndum starfsárið 2025-2026

AFÞREYINGARNEFND

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir – MegaZipline
Ásbjörn Jónsson – Elding
Elín Sigurveig Sigurðardóttir – Icelandia
Freyja Rut Emilsdóttir – 1238 The battle of Iceland
Guðjón Guðmundsson – Katlatrack

Varamenn
Birgitta Björg Jónsdóttir – Arctic Adventures
Sandra Ýr Dungal – Sena  DMC & PCO

FLUGNEFND

Birgir Ómar Haraldsson – Norðurflug Helicopter Tours
Haukur Reynisson – Icelandair
Leifur Hallgrímsson – Mýflug
Margrét Hrefna Pétursdóttir – Fly Play hf.
Viðar Jökull Björnsson – ISAVIA

GISTISTAÐANEFND

Guðrún Dadda Ásmundardóttir – Árnanes Sveitahótel
Íris Tara Sturludóttir – Íslandshótel
Ólöf Guðmundsdóttir – Berjaya Iceland Hotels
Sölvi Melax – Heimaleiga
Thelma Thorarensen – Keahotels

Varamenn
Birta Ísólfsdóttir – Arctic Adventures

VEITINGANEFND

Arnar Laxdal Jóhannsson – Sker Restaurant
Bragi Skaftason – Hressó
Friðgeir Ingi Eiríksson – EIRIKSSON Brasserie
Lovísa Grétarsdóttir – Berjaya – Hilton Reykjavik Nordica
Þorbergur Helgi Sæþórsson – Íslandshótel

BÍLALEIGUNEFND

Ásgeir Elvar Garðarsson – Bílaleigan Geysir
Ingi Heiðar Bergþórsson – Bílaleiga Flugleiða Hertz
Pálmi Viðar Snorrason – Höldur
Sævar Sævarsson – Blue Car Rental
Þorsteinn Þorgeirsson – ALP hf.

Varamenn
Benedikt Helgason – Bílaleigan Go
Freyr Gústavsson – Enterprise

FERÐASKRIFSTOFUNEFND

Árný Bergsdóttir – Reykjavik Sightseeing Invest ehf
Helgi Eysteinsson – Iceland Travel
Inga Dís Richter – Icelandia
Valgerður Lindberg Jónsdóttir – GJ Travel
Þórður Björn Sigurðsson – GoNorth ehf.

Varamenn
Berglind Viktorsdóttir – Ferðaþjónusta bænda hf.
Inga Guðmundsdóttir – Mountaineers of Iceland

HÓPBIFREIÐANEFND

Ágústa J. Jóhannesdóttir – SBA-Norðurleið
Eðvarð Þór Williamsson – Guðmundur Jónasson ehf / GJ TRAVEL
Hlynur Snæland Lárusson – Snæland Grímsson ehf
Rúnar Garðarsson – Reykjavík Sightseeing ehf
Sigurður Reynisson – Hópferðabílar Reynis Jóhannsonar

Varamenn
Björn Ragnarsson – Ferðaskrifstofa Icelandia ehf.
Bogi Guðmundsson – Bustravel Iceland

SIGLINGANEFND

Ásta María Marinósdóttir – Special Tours
Rúnar Óli Karlsson – Borea Adventures
Svanur Sveinsson – Seatrips ehf
Sveinn Ómar Grétarsson – Elding
Eyþór Þórðarson – Ribsafari

Varamenn
Sara Sigmundsdóttir – Akureyri Whale Watching

Viltu koma ábendingu eða fyrirspurn til fagnefnda?