Innan SAF starfa fagnefndir ólíkra undirgreina ferðaþjónustunnar
Aðildarfyrirtæki SAF standa að öflugu fagnefndastarfi fyrirtækja þar sem fjallað er um sameiginleg álitamál og úrlausnarefni og stefnumarkandi málefni er varða viðkomandi starfsgreinar innan ferðaþjónustunnar. Þátttaka í starfi fagnefndanna gefur fyrirtækum og stjórnendum tækifæri til að koma skoðunum og reynslu af rekstri ferðaþjónustufyrirtækja á framfæri og leggja fram mál til umfjöllunar á vettvangi samskipta SAF við stjórnvöld.
Fagnefndir SAF halda reglulega fundi um málefni sem brenna á félagsmönnum á hverjum tíma, veita stjórn og starfsfólki SAF ábendingar og aðhald, tryggja skýra innsýn samtakanna í áhrif laga og reglugerðabreytinga á rekstur fyrirtækjanna og leggja til hugmyndir og tillögur að efni í umsagnir SAF um lagafrumvörp og laga- og reglugerðabreytingar.
Fulltrúar í fagnefndum eru kjörnir á aðalfundi ár hvert. Stjórn SAF skipar fóstra fyrir hverja nefnd úr sínum hópi sem situr nefndafundi og starfar sem tengiliður nefndarinnar við stjórn samtakanna.
AFÞREYINGARNEFND
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir – MegaZipline
Ásbjörn Jónsson – Elding
Elín Sigurveig Sigurðardóttir – Icelandia
Freyja Rut Emilsdóttir – 1238 The battle of Iceland
Guðjón Guðmundsson – Katlatrack
Varamenn
Birgitta Björg Jónsdóttir – Arctic Adventures
Sandra Ýr Dungal – Sena DMC & PCO
FLUGNEFND
Birgir Ómar Haraldsson – Norðurflug Helicopter Tours
Haukur Reynisson – Icelandair
Leifur Hallgrímsson – Mýflug
Margrét Hrefna Pétursdóttir – Fly Play hf.
Viðar Jökull Björnsson – ISAVIA
GISTISTAÐANEFND
Guðrún Dadda Ásmundardóttir – Árnanes Sveitahótel
Íris Tara Sturludóttir – Íslandshótel
Ólöf Guðmundsdóttir – Berjaya Iceland Hotels
Sölvi Melax – Heimaleiga
Thelma Thorarensen – Keahotels
Varamenn
Birta Ísólfsdóttir – Arctic Adventures
VEITINGANEFND
Arnar Laxdal Jóhannsson – Sker Restaurant
Bragi Skaftason – Hressó
Friðgeir Ingi Eiríksson – EIRIKSSON Brasserie
Lovísa Grétarsdóttir – Berjaya – Hilton Reykjavik Nordica
Þorbergur Helgi Sæþórsson – Íslandshótel
BÍLALEIGUNEFND
Ásgeir Elvar Garðarsson – Bílaleigan Geysir
Ingi Heiðar Bergþórsson – Bílaleiga Flugleiða Hertz
Pálmi Viðar Snorrason – Höldur
Sævar Sævarsson – Blue Car Rental
Þorsteinn Þorgeirsson – ALP hf.
Varamenn
Benedikt Helgason – Bílaleigan Go
Freyr Gústavsson – Enterprise
FERÐASKRIFSTOFUNEFND
Árný Bergsdóttir – Reykjavik Sightseeing Invest ehf
Helgi Eysteinsson – Iceland Travel
Inga Dís Richter – Icelandia
Valgerður Lindberg Jónsdóttir – GJ Travel
Þórður Björn Sigurðsson – GoNorth ehf.
Varamenn
Berglind Viktorsdóttir – Ferðaþjónusta bænda hf.
Inga Guðmundsdóttir – Mountaineers of Iceland
HÓPBIFREIÐANEFND
Ágústa J. Jóhannesdóttir – SBA-Norðurleið
Eðvarð Þór Williamsson – Guðmundur Jónasson ehf / GJ TRAVEL
Hlynur Snæland Lárusson – Snæland Grímsson ehf
Rúnar Garðarsson – Reykjavík Sightseeing ehf
Sigurður Reynisson – Hópferðabílar Reynis Jóhannsonar
Varamenn
Björn Ragnarsson – Ferðaskrifstofa Icelandia ehf.
Bogi Guðmundsson – Bustravel Iceland
SIGLINGANEFND
Ásta María Marinósdóttir – Special Tours
Rúnar Óli Karlsson – Borea Adventures
Svanur Sveinsson – Seatrips ehf
Sveinn Ómar Grétarsson – Elding
Eyþór Þórðarson – Ribsafari
Varamenn
Sara Sigmundsdóttir – Akureyri Whale Watching
© 2025 SAMTÖK FERÐAÞJÓNUSTUNNAR. Allur réttur áskilinn.