
Höldur handhafi hvatningarverðlauna Ábyrgrar ferðaþjónustu 2022
Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu fór fram föstudaginn 28. janúar sl., en á deginum afhenti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatningarverðlaun Ábyrgrar ferðaþjónustu. Verðlaunin voru veitt við