
Lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi verðlaunaðar á aðalfundi SAF 2022
Á aðalfundi SAF í liðinni viku veittu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) tvenn verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi. Lilja Karen