Ferðaþjónustudagurinn 2022 – Endurræsing!

Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir Ferðaþjónustudeginum 2022 í Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 14. september kl. 15.00. Yfirskrift Ferðaþjónustudagsins er „Endurræsing“. Á fundinum verður fjallað um ferðaþjónustu