SAF sækir Austurland heim

Formaður og starfsfólk Samtaka ferðaþjónustunnar eru á ferð um Austurland þessa viku til skrafs og ráðagerða við félagsmenn. Haustfundur gisti- og veitingastaða verður einnig haldinn