
155 milljarða skattspor ferðaþjónustunnar árið 2022
Skattspor ferðaþjónustunnar árið 2022 var kynnt á morgunverðarfundi Samtaka ferðaþjónustunnar og Samtaka atvinnulífsins Hótel Reykjavík Grand fimmtudaginn 7. desember 2023. SAF fengu Reykjavík Economics til