Ferðaþjónustan og vaskurinn

Í gær buðu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) til morgunfundar sem tileinkaður var sérstakri umræðu um íslenska ferðaþjónustu og virðisaukaskatt. Við í ferðaþjónustunni erum vön að fjalla