
Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar 2024 – þekkir þú fyrirtæki í nýsköpun?
Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar eru afhent árlega fyrir athyglisverðar nýjungar í greininni og er markmiðið að hvetja fyrirtæki innan Samtaka ferðaþjónustunnar til nýsköpunar og vöruþróunar. Auk viðurkenningar