Skattspor ferðaþjónustunnar kynnt

Skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023 verður kynnt á morgunfundi á Grand hótel miðvikudaginn 12. febrúar. Fundurinn fer fram í salnum Háteig og hefst kl. 9.00.