Samtaka í 25 ár

Á árunum 1995 -1996 fór fram umfangsmikil og metnaðarfull stefnumótun í ferðaþjónustu á Íslandi undir forystu Halldórs Blöndal, þáverandi samgönguráðherra. Það var tímamótaverkefni, sem setti

Gögn í gíslingu – netöryggisráðstefna

Árlega er október helgaður netöryggismálum og því vilja Samtök ferðaþjónustunnar vekja athygli á ráðstefnu CERT-IS og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins þann 31. október næstkomandi. Ráðstefnan

Á ferð og flugi um Austurland

Á dögunum gerðu Samtök ferðaþjónustunnar víðreist um Austurland þar sem formaður og starfsfólk samtakanna tóku hús á fyrirtækjum í ferðaþjónustu og hittu forystufólk sveitarfélaganna. Samhliða

SAF sækir Austurland heim

Formaður og starfsfólk Samtaka ferðaþjónustunnar eru á ferð um Austurland þessa viku til skrafs og ráðagerða við félagsmenn. Haustfundur gisti- og veitingastaða verður einnig haldinn

Lokaritgerð um ferðamál á Íslandi verðlaunuð

Í vikunni veittu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerð um ferðamál á Íslandi. Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir hlaut verðlaun fyrir MS-ritgerð

Fjármögnun fyrir fyrirtæki í stafrænni vegferð

Íslenski ferðaklasinn er hluti af Evrópuverkefninu TOURBIT sem hefur það hlutverk að hraða ferðaþjónustufyrirtækjum í gegnum stafrænar umbreytingar. Nú býðst sjö íslenskum fyrirtækjum að fá