
Covid-19 getur talist ófyrirsjáanlegur atburður m.t.t. samningsskuldbindinga
Í fjölskipuðum dómi héraðsdóms Reykjaness í máli Fosshótel Reykjavík gegn Íþöku fasteignum er tekin málefnaleg afstaða til þess hvort heimsfaraldur kórónaveiru geti talist ófyrirsjáanlegur atburður