Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til 2030 gefin út

Alþingi samþykkti í júní s.l. tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Ferðamálastefnan, og aðgerðaáætlun hennar, hefur nú verið gerð aðgengileg með sérstakri útgáfu sem