Ferðaþjónustuvikan 2026

Ferðaþjónustuvikan 2026 verður haldin dagana 13. – 15. janúar og fer fram á höfuðborgarsvæðinu. Að henni standa:

  • Markaðsstofur landshlutanna
  • Íslenski ferðaklasinn
  • Samtök ferðaþjónustunnar (SAF)
  • Ferðamálastofa
  • Íslandsstofa

Dagskrá ferðaþjónustuvikunnar 2026

Þriðjudagurinn 13. janúar:

Miðvikudagurinn 14. janúar:

Fimmtudagurinn 15. janúar:

Hlekkur: Skráning á viðburði í Ferðaþjónustuvikunni 2026!

Tengdar fréttir

Við upphaf Ferðaþjónustuvikunnar 2026 hittust um 150 konur í ferðaþjónustu í glæsilegu heimboði Íslandshótela á Fosshótel Reykjavík. Þar voru samankomnar konur víðsvegar …

Ferðaþjónustuvikan 2026 verður haldin dagana 13. – 15. janúar og fer fram á höfuðborgarsvæðinu. Að henni standa: Dagskrá ferðaþjónustuvikunnar 2026 Þriðjudagurinn 13. …

Byggjum áfram á traustum grunni Þegar árið 2025 er kvatt er eðlilegt að staldra við og draga lærdóm af ári sem var …

Jólakveðja SAF 2025

Samtök ferðaþjónustunnar óska þér og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Skrifstofa SAF verður lokuð …

Þann 19. nóvember hélt gististaðanefnd SAF opinn fagnefndarfund þar sem farið var yfir helstu þróun í rekstri gististaða, nýjustu gögn um skammtímaleigu …

Hér má fylgjast með fundi um Skattspor ferðaþjónunnar í þráðbeinni útsendingu frá Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 11. desember og …