Ferðaþjónustuvikan 2026 verður haldin dagana 13. – 15. janúar og fer fram á höfuðborgarsvæðinu. Að henni standa:
- Markaðsstofur landshlutanna
- Íslenski ferðaklasinn
- Samtök ferðaþjónustunnar (SAF)
- Ferðamálastofa
- Íslandsstofa
Dagskrá ferðaþjónustuvikunnar 2026
Þriðjudagurinn 13. janúar:
- 11.30 – 13.00: Konur í ferðaþjónustu koma saman Ath! Skráningu lokið
– Gullfoss, Fosshótel Reykjavík, Þórunnartúni 1 (Ath. breytt staðsetning) - 14.30 – 16.30: Nýársmálstofa ferðaþjónustunnar
– Í húsi KPMG, Borgartúni 27
Miðvikudagurinn 14. janúar:
- 08.30 – 10.00: Gervigreind og tækni
- 10.30 – 12.00: Markaðssamtal og ferðaþjónusta framtíðar
- 12.00 – 13.00: Hádegishlé með veitingum – gestir geta spjallað við sýnendur MICEland án þess að bóka fundi
- 13.00 – 14.15: Öryggi í ferðaþjónustu – Aðgerðir og ábyrgð
- 14.15 – 15.00: Menningar- og söguferðaþjónusta
- 15.15 – 17.00: MICEland hraðstefnumót
- 15.15 – 17.00: Hraðstefnumót með áherslu á ferðatækni, sjálfbærni og öryggislausnir
Fimmtudagurinn 15. janúar:
- 12.00 – 17.00: Mannamót markaðsstofa landshlutanna
- 20.00 – 21.30: Lokaviðburður – Telebar Parliament Hotel