Hádegishittingur kvenna í ferðaþjónustu

Við upphaf Ferðaþjónustuvikunnar 2026 hittust um 150 konur í ferðaþjónustu í glæsilegu heimboði Íslandshótela á Fosshótel Reykjavík. Þar voru samankomnar konur víðsvegar af á landinu sem lifa og hrærast innan atvinnugreinarinnar, hvort heldur sem er hjá ferðaþjónustufyrirtækjum, stoðkerfi greinarinnar eða öðrum sviðum ferðaþjónustunnar.

Það var því lífleg og skemmtileg stemning í salnum og fjölbreytileiki gesta endurspeglaði vel eitt grunnmarkmið verkefnisins Konur í ferðaþjónustu sem SAF settu á laggirnar síðastliðið haust, um eflingu tengslanets kvenna í greininni.

Á viðburðinum kynnti María Rut Ágústsdóttir, verkefnastjóri hjá SAF, verkefnið Konur í ferðaþjónustu. Þá veitti Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og gæðasviðs hjá Íslandshótelum innsýn í sögu og starfsemi fyrirtækisins, auk þess að hún deildi á sinni vegferð af störfum í atvinnugreininni.

Við þökkum fyrir frábæra stund og hvetjum konur í ferðaþjónustu til að skrá sig á póstlista verkefnisins.

Hér má sjá skemmtilegar svipmyndir frá deginum:

Tengdar fréttir

Við upphaf Ferðaþjónustuvikunnar 2026 hittust um 150 konur í ferðaþjónustu í glæsilegu heimboði Íslandshótela á Fosshótel Reykjavík. Þar voru samankomnar konur víðsvegar …

Ferðaþjónustuvikan 2026 verður haldin dagana 13. – 15. janúar og fer fram á höfuðborgarsvæðinu. Að henni standa: Dagskrá ferðaþjónustuvikunnar 2026 Þriðjudagurinn 13. …

Byggjum áfram á traustum grunni Þegar árið 2025 er kvatt er eðlilegt að staldra við og draga lærdóm af ári sem var …

Jólakveðja SAF 2025

Samtök ferðaþjónustunnar óska þér og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Skrifstofa SAF verður lokuð …

Þann 19. nóvember hélt gististaðanefnd SAF opinn fagnefndarfund þar sem farið var yfir helstu þróun í rekstri gististaða, nýjustu gögn um skammtímaleigu …

Hér má fylgjast með fundi um Skattspor ferðaþjónunnar í þráðbeinni útsendingu frá Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 11. desember og …