
Framboð í fagnefndir fyrir starfsárið 2022 – 2023
Á fundi faghópa í tengslum við aðalfund SAF miðvikudaginn 23. mars eru kosnar fagnefndir fyrir starfsárið 2022 – 2023. Eftirfarandi regla gildir: Félagsmenn, sem óska
Á fundi faghópa í tengslum við aðalfund SAF miðvikudaginn 23. mars eru kosnar fagnefndir fyrir starfsárið 2022 – 2023. Eftirfarandi regla gildir: Félagsmenn, sem óska
Samkvæmt lögum SAF skal stjórn samtakanna skipa kjörnefnd sem hefur það hlutverk að undirbúa og hafa yfirumsjón með stjórnarkjöri á aðalfundi samtakanna. Kjörnefnd hefur þegar
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Samtök ferðaþjónustunnar boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 1. mars kl. 9.00. Á fundinum verður sjónum beint að ráðningarferli þegar kemur að ráðningu
Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu fór fram föstudaginn 28. janúar sl., en á deginum afhenti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatningarverðlaun Ábyrgrar ferðaþjónustu. Verðlaunin voru veitt við
Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fer fram miðvikudaginn 23. mars 2022 á Grand hótel Reykjavík. Samkvæmt lögum SAF skal stjórn samtakanna skipa kjörnefnd sem hefur það hlutverk
Nýársmálstofa ferðaþjónustunnar 2022 fer fram þriðjudaginn 11. janúar kl. 9.00 í beinu streymi á Facebook-síðu Samtaka ferðaþjónustunnar. Hlekkur: Ferðaþjónusta nýrra tíma – bein útsending! Á
Þann 19. janúar næstkomandi verður Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu haldinn hátíðlegur í Grósku. Af því tilefni er það fyrirtæki verðlaunað sem þykir hafa skarað frammúr þegar
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu miðvikudaginn 2. febrúar 2022. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og
Icelandic Lava Show hlýtur Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2021. Samtök ferðaþjónustunnar afhenda verðlaunin á afmælisdegi samtakanna, 11. nóvember ár hvert. Eliza Reid, forsetafrú, afhenti Icelandic Lava
Íslandsstofa (Meet in Reykjavík) og Samtök ferðaþjónustunnar bjóða þér ásamt gesti á fund um framtíðarhorfur í ráðstefnu-, viðburða- og hvataferðaþjónustu (MICE) hér á landi. Fundurinn
© 2025 SAMTÖK FERÐAÞJÓNUSTUNNAR. Allur réttur áskilinn.