Bein útsending frá Ferðaþjónustudeginum 2021

Ferðaþjónustudagurinn 2021 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 16. september kl. 14.00 undir yfirskriftinni Viðspyrna í ferðaþjónustu. Forystufólk stjórnmálaflokkanna tekur þátt í pallborðsumræðum þar

Ferðaþjónustudagurinn 2021

Leiðtogar stjórnmálaflokka mætast í pallborðsumræðum á Ferðaþjónustudeginum í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 16. september klukkan 14.00. Í umræðunum verður sjónum beint að því hvernig viðspyrnu

Tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2021

Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir miðvikudaginn 8. september. Verðlaunin eru veitt af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á Umhverfisdegi

Loftslagsvegvísir atvinnulífsins – beint streymi í dag kl. 15.00

Loftslagsvegvísir atvinnulífsins verður kynntur á rafrænum fundi í dag, miðvikudag, kl. 15.00. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar fundinn.Sigurður Hannesson, stjórnarformaður Grænvangs og framkvæmdastjóri SI, kynnir vegvísinn ásamt Eggerti Benedikt

Allt um aðalfund SAF 2021

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2021 fór fram með rafrænum hætti í gær, fimmtudaginn 29. apríl. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF,