Bakpokinn: Hugmyndin kviknaði í Víetnam
Fyrstur til að grípa bakpokann í hlaðvarpi ferðaþjónustunnar er Ásberg Jónsson eigandi og framkvæmastjóri ferðaskrifstofunnar Nordic Visitor. Ásberg byrjaði að reka eigið ferðaþjónustufyrirtæki um tvítugt, þegar ferðamenn á Íslandi voru færri en 300 þúsund á ári, og man því tímana tvenna í greininni.
[powerpress]
