Nýir tímar – ný hæfni

Hringborðsumræður með sérfræðingum í hótel-, veitinga- og ferðaþjónustugreinum. Samtök ferðaþjónustunnar og Iðan fræðslusetur bjóða öllum sem áhuga hafa að taka þátt í 90 mínútna vef-hringborðsumræðum

Nýtt nám í ferðaþjónustu að hefjast

Hæft og vel menntað starfsfólk er lykilþáttur í velgengni ferðaþjónustufyrirtækja. Nú á fyrri hluta ársins 2025 hefst nýtt nám og raunfærnimat fyrir ferðaþjónustu, sem Hæfnisetur

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2024

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Nordica þriðjudaginn 11. febrúar 2025. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála.

Lokaritgerð um ferðamál á Íslandi verðlaunuð

Á dögunum veittu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerð um ferðamál á Íslandi. Julia Kienzler hlaut verðlaun fyrir MS-ritgerð sína

Fræðsla til framtíðar

Með verkefninu Fræðsla til framtíðar býður Hæfnisetur ferðaþjónustunnar stjórnendum lítilla og meðalstórra ferðaþjónustufyrirtækja (<50 starfsmenn) ráðgjöf og aðstoð í allt að 20 klst. við að

Skráning á gistináttaskattsskrá

Samtök ferðaþjónustunnar vekja athygli á frétt Skattsins um skráningu á gistináttaskattsskrá.  Þeir sem eru skyldugir til að standa skil á gistináttaskatt í ríkissjóð þurfa að

Menntamorgunn: Samskipti og líðan á vinnustað

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og SAF boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 3. október nk. kl. 11.30 – 12.15. Á fundinum verður sjónum beint að samskiptum og líðan