Niðurstaða í stjórnarkjöri SAF starfsárin 2021 – 2023

Niðurstaða í stjórnarkjöri á aðalafundi Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2021 til næstu tveggja ára er sem hér segir:

  • Jakob Einar Jakobsson 54.779 atkvæði eða 93,33%
  • Ásdís Ýr Pétursdóttir 46.812 atkvæði eða 79,75%
  • Birgir Guðmundsson 41.757 atkvæði eða 71,14%

Aðrir frambjóðendur hlutu færri atkvæði.

Heildarfjöldi útgefinna atkvæða: 103.687
Fjöldi greiddra atkvæða: 58.697
Hlutfall greiddra atkvæða: 57%

Tengdar fréttir

Hér má fylgjast með fundi um Skattspor ferðaþjónunnar í þráðbeinni útsendingu frá Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 11. desember og …

Félagskonum í Samtökum ferðaþjónustunnar var boðið á glæsilegan viðburð, í samstarfi við Center hotels, á Grandi by Center þriðjudaginn 9. desember. Viðburðurinn …

Samtök ferðaþjónustunnar hafa skilað umsögn til forsætisráðuneytisins um drög að atvinnustefnu Íslands – vaxtarplan til 2035. Í umsögninni eru dregnar fram nokkrar …

Skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2024 verður kynnt á morgunfundi fimmtudaginn 11. desember 2025. Fundurinn fer fram í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll og hefst …

Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú birt upptöku og kynningu frá félagsfundi afþreyingarnefndar um öryggismál í ævintýraferðaþjónustu sem fram fór var 25. september sl. …

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) boða til opins fundar um vetrarþjónustu og öryggismál á íslenska vegakerfinu. Fundurinn fer …