Að gefnu tilefni vilja Samtök ferðaþjónustunnar benda félagsmönnum á að gestir mega vera að hámarki 300 í rými á veitingastöðum þar sem heimilaðar eru áfengisveitingar, svo sem veitingahús, kaffihús, krár og skemmtistaðir.
Fyrir þessa breytingu var einungis heimilt að hafa að hámarki 150 í rými, þau mistök hafa nú verið leiðrétt.