Mice-land 2021

Íslandsstofa (Meet in Reykjavík) og Samtök ferðaþjónustunnar bjóða þér ásamt gesti á fund um framtíðarhorfur í ráðstefnu-, viðburða- og hvataferðaþjónustu (MICE) hér á landi. Fundurinn fer fram í Silfurbergi Hörpu 29. september frá kl. 15-18. Í lok fundar verða laufléttar veitingar og netagerð í boði Meet in Reykjavík og SAF.

Aðalfyrirlesari fundarins er Annika Rømer forstöðumaður hjá “Copenhagen Legacy Lab”. Auk þess að stýra „Copenhagen Legacy Lab“ er hún frumkvöðull og ráðgjafi og hefur lengi skoað langtíma ábata ráðstefnu- og fundarhalds í víðara samhengi en efnahagslegs ávinnings.

SKRÁNING Á MICE-LAND 2021

DAGSKRÁ

Ráðstefnuborgin Reykjavík
– Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur

Copenhagen Legacy Lab
– Annika Rømer, forstöðumaður hjá Copenhagen Legacy Lab

Heiðrun Gestgjafa
– Ársæll Harðarson, stjórnarformaður Meet in Reykjavík

Hugarflug
– Bergur Ebbi Benediktsson

Lokaorð
– Hildur Árnadóttir, stjórnarformaður Íslandsstofu

Fundarstjóri: Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF

Nánari upplýsingar veitir Sigurjóna Sverrisdóttir, sigurjona@islandsstofa.is

Tengdar fréttir

Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar eigi síðar …

Vesturland sótt heim

Á dögunum gerðu Samtök ferðaþjónustunnar víðreist um Vesturland þar sem formaður og starfsfólk samtakanna hittu fyrirtæki í ferðaþjónustu, forystufólk í sveitarstjórnum og …

Fjöldi kvenna í ferðaþjónustu komu saman í Gamla kvennaskólanum sl. miðvikudag til þess að fagna upphafi verkefnisins Konur í ferðaþjónustu sem Samtök …

Samtök ferðaþjónustunnar hafa skilað umsögn til forsætisráðuneytisins um áform um atvinnustefnu Íslands til 2035, sem kynnt voru í Samráðsgátt stjórnvalda 11. ágúst. …

Eitt ár er þar til Íslendingar upplifa almyrkva á sólu í fyrsta sinn síðan 1954. Um sögulegan atburð er að ræða því …

Evrópusambandið hefur undanfarin ár unnið að rafrænu skráningarkerfi ferðamanna sem ferðast inn fyrir sameiginleg landamæri Schengen svæðisins – svokölluðu Entry/Exit System(skammstafað EES). …