Formaður og starfsfólk Samtaka ferðaþjónustunnar eru á ferð um Austurland þessa viku til skrafs og ráðagerða við félagsmenn. Haustfundur gisti- og veitingastaða verður einnig haldinn á Hótel Hallormsstað fimmtudaginn 28. september.
Skrifstofa SAF er því lokuð þessa daga en við bendum á að auðvitað er hægt að hafa samband í síma eða tölvupósti ef þörf er á.