Slysavarnafélagið Landsbjörg heldur í samvinnu við Eurosafe og Heilbrigðisráðuneytið, ráðstefnuna EU Safety 2023 á Hilton Reykjavík Nordica, dagana 5.-6. október.
Föstudaginn 6. október kl 14.00 – 16.00 verður ráðstefnan sérstaklega tileinkuð slysavörnum ferðamanna – Safetravel. Þar mun fólk með mismundandi tengingu við ferðamenn tala um áhugaverð málefni.
Meðal fyrirlesara í ferðamannahlutanum eru:
- Arnar Már Ólafsson, ferðamálastjóri
- Árdís Björk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Stokkur Software
- Guðbrandur Örn Arnarson, verkefnastjóri aðgerðamála hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg
- Gunnar Geir Gunnarsson, deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu
- Ingi Heiðar Bergþórsson, framkvæmdastjóri þjónustu- og starfsmannasviðs Hertz á Íslandi
- Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, sviðsstjóri hjá Vatnajökulsþjóðgarði
- Þuríður Halldóra Aradóttir Braun, forstöðumaður Visit Reykjanes Iceland
Nánari upplýsingar: