Sameiginlegur fundur VMST og SAF

Samtök ferðaþjónustunnar og Vinnumálastofun standa fyrir sameiginlegum fundi miðvikudaginn 13. mars. Fundurinn fer fram í Netheimum á ZOOM og hefst kl. 8.30.

Á fundinum verða úrræði Vinnumálstofnunar kynnt, eins og EURES, ráðningarstyrkir, þjónusta við flóttafólk og atvinnuleyfi ásamt því að rými verður fyrir spurningar.

Dagskrá:

Soffía Gísladóttir frá Vinnumálastofnun og Jóhannes Þór Skúlason frá Samtökum ferðaþjónustunnar bjóða þátttakendur velkomna.

Kynning á EURES (European employment services)
Gyða Sigfinnsdóttir, Vinnumálastofnun

Kynning á ráðningarstyrkjum
Valgerður Rut Jakobsdóttir og Arna Íris Vilhjálmsdóttir, Vinnumálastofnun

Kynning á þjónustu við flóttafólk
Kristjana Skúladóttir, Vinnumálastofnun

Kynning á atvinnuleyfum
Edda Bergsveinsdóttir, Vinnumálastofnun

Spurt og svarað
Soffía og Jóhannes stýra umræðum

Tengdar fréttir

Ferðaþjónustudagurinn 2025 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 23. október kl. 14.00.  Á Ferðaþjónustudeginum verður rætt um ferðaþjónustu með tilliti til …

Vissir þú að framleiðni í hótel- og veitingarekstri óx þrefalt hraðar en í hagkerfinu í heild á síðustu fimm árum? Og það …

Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar eigi síðar …

Vesturland sótt heim

Á dögunum gerðu Samtök ferðaþjónustunnar víðreist um Vesturland þar sem formaður og starfsfólk samtakanna hittu fyrirtæki í ferðaþjónustu, forystufólk í sveitarstjórnum og …

Fjöldi kvenna í ferðaþjónustu komu saman í Gamla kvennaskólanum sl. miðvikudag til þess að fagna upphafi verkefnisins Konur í ferðaþjónustu sem Samtök …

Samtök ferðaþjónustunnar hafa skilað umsögn til forsætisráðuneytisins um áform um atvinnustefnu Íslands til 2035, sem kynnt voru í Samráðsgátt stjórnvalda 11. ágúst. …