Viðtöl við forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna um ferðaþjónustu

Hver er stefna stjórnmálaflokkanna um ferðaþjónustu?

Samtök ferðaþjónustunnar tóku forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna tali fyrir Alþingiskosningarnar 2024, um stefnu flokkanna og áherslur gagnvart framtíð ferðaþjónustu á Íslandi.

Hægt er að horfa á öll viðtölin í spilunarlistanum hér að neðan, eða á Youtube rás SAF. Einnig er hægt að hlusta á viðtölin í hlaðvarpsformi, í Bakpokanum, hlaðvapi SAF  


Beinir tenglar á viðtölin við forsvarsfólk flokkanna:

Við minnum einnig á kosningasíðu SAF þar sem hægt er að nálgast ýmsar upplýsingar og staðreyndir um ferðaþjónustu til undirbúnings og þátttöku í stjórnmálaumræðunni.

Tengdar fréttir

Hér má fylgjast með fundi um Skattspor ferðaþjónunnar í þráðbeinni útsendingu frá Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 11. desember og …

Félagskonum í Samtökum ferðaþjónustunnar var boðið á glæsilegan viðburð, í samstarfi við Center hotels, á Grandi by Center þriðjudaginn 9. desember. Viðburðurinn …

Samtök ferðaþjónustunnar hafa skilað umsögn til forsætisráðuneytisins um drög að atvinnustefnu Íslands – vaxtarplan til 2035. Í umsögninni eru dregnar fram nokkrar …

Skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2024 verður kynnt á morgunfundi fimmtudaginn 11. desember 2025. Fundurinn fer fram í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll og hefst …

Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú birt upptöku og kynningu frá félagsfundi afþreyingarnefndar um öryggismál í ævintýraferðaþjónustu sem fram fór var 25. september sl. …

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) boða til opins fundar um vetrarþjónustu og öryggismál á íslenska vegakerfinu. Fundurinn fer …