Opinn fundur um skattspor ferðaþjónustunnar

Skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2024 verður kynnt á morgunfundi fimmtudaginn 11. desember 2025. Fundurinn fer fram í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll og hefst kl. 9.00.

Húsið opnar kl. 8.30 – boðið verður upp á morgunhressingu.

Flutt verða ávörp ásamt því að skýrsla sem Reykjavík Economics hefur unnið fyrir SAF verður kynnt. Þá fara fram umræður um skattspor ferðaþjónustunnar og hvert raunverulegt framlag greinarinnar er til samfélagsins.

Fram koma:

  • Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra
  • Magnús Á. Skúlason, framkvæmdastjóri Reykjavík Economics
  • Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA
  • Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds – Bílaleigu Akureyrar
  • Þóra Eggertsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála Icelandia

Pétur Óskarsson, formaður SAF, stýrir fundinum og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, leiðir umræður.

Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök atvinnulífsins

Tengdar fréttir

Byggjum áfram á traustum grunni Þegar árið 2025 er kvatt er eðlilegt að staldra við og draga lærdóm af ári sem var …

Jólakveðja SAF 2025

Samtök ferðaþjónustunnar óska þér og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Skrifstofa SAF verður lokuð …

Þann 19. nóvember hélt gististaðanefnd SAF opinn fagnefndarfund þar sem farið var yfir helstu þróun í rekstri gististaða, nýjustu gögn um skammtímaleigu …

Hér má fylgjast með fundi um Skattspor ferðaþjónunnar í þráðbeinni útsendingu frá Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 11. desember og …

Félagskonum í Samtökum ferðaþjónustunnar var boðið á glæsilegan viðburð, í samstarfi við Center hotels, á Grandi by Center þriðjudaginn 9. desember. Viðburðurinn …

Samtök ferðaþjónustunnar hafa skilað umsögn til forsætisráðuneytisins um drög að atvinnustefnu Íslands – vaxtarplan til 2035. Í umsögninni eru dregnar fram nokkrar …