Ámundi Óskar Johansen

Ámundi Óskar Johansen, framkvæmdastjóri Veisluþjónustunnar – Rúgbrauðsgerðarinnar

Ég er lífsglaður tveggja barna faðir í sambúð, veitingamaður og hagfræðingur að mennt. Eigandi og framkvæmdastjóri Rúgbrauðsgerðarinnar og Veislumiðstöðvarinnar sem ég hef rekið farsællega í hátt í 15 ár. Á þessum tíma höfum við synt með fyrirtækið í gegnum tvær stórar efnahagskrísur ásamt öðrum áföllum og komum út úr því reynslunni ríkari. Ég hef gefið öðrum fyrirtækjum ráðgjöf og aðstoðað fólk með að koma sínum rekstri á kopp.

Ég hef verið hluti af SAF í mörg ár og tel að nú sé kominn tími til að leggja mitt af mörgum til samtakanna. Ég er sannfærður um að reynsla mín muni nýtast vel í stjórn SAF.

Tengdar fréttir

Menntadagur atvinnulífsins 2026 fer fram miðvikudaginn 11. febrúar kl. 13:00-16:00 á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni „Framtíðin kallar. Er menntakerfið að hlusta?“ …

Hópmálsókn evrópskra hótela gegn Booking.com hefur nú verið lögð formlega fram fyrir dómstól í Amsterdam. Málið snýr að kröfum um skaðabætur vegna …

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar 2026 fer fram fimmtudaginn 26. mars á Hilton Reykjavík Nordica. Skráning á aðalfundinn og nánari dagskrá verður kynnt er nær …

Ferðaþjónustuvikan 2026 fór fram dagana 13.-15. janúar sl. en þar er áhersla lögð á að auka vitund um mikilvægi ferðaþjónustunnar, sem og …

Okkur Íslendingum finnst gaman að lifa og njóta. Við viljum fara út að borða með vinahópnum, skjótast í rómantíska helgarferð innanlands með …

Við upphaf Ferðaþjónustuvikunnar 2026 hittust um 150 konur í ferðaþjónustu í glæsilegu heimboði Íslandshótela á Fosshótel Reykjavík. Þar voru samankomnar konur víðsvegar …