EU SAFETY 2023: Slysavarnir ferðamanna

Slysavarnafélagið Landsbjörg heldur í samvinnu við Eurosafe og Heilbrigðisráðuneytið, ráðstefnuna EU Safety 2023 á Hilton Reykjavík Nordica, dagana 5.-6. október.

Föstudaginn 6. október kl 14.00 – 16.00 verður ráðstefnan sérstaklega tileinkuð slysavörnum ferðamanna – Safetravel. Þar mun fólk með mismundandi tengingu við ferðamenn tala um áhugaverð málefni.

Meðal fyrirlesara í ferðamannahlutanum eru:

  • Arnar Már Ólafsson, ferðamálastjóri
  • Árdís Björk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Stokkur Software
  • Guðbrandur Örn Arnarson, verkefnastjóri aðgerðamála hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg
  • Gunnar Geir Gunnarsson, deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu
  • Ingi Heiðar Bergþórsson, framkvæmdastjóri þjónustu- og starfsmannasviðs Hertz á Íslandi
  • Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir, sviðsstjóri hjá Vatnajökulsþjóðgarði
  • Þuríður Halldóra Aradóttir Braun, forstöðumaður Visit Reykjanes Iceland

Nánari upplýsingar:

Tengdar fréttir

Fimmtudaginn 25. september sl. bauð afþreyingarnefnd Samtaka ferðaþjónustunnar til félagsfundar undir yfirheitinu „Öryggismál í ævintýraferðaþjónustu“. Tilefni fundarins var m.a. sú umræða sem …

Ferðaþjónustudagurinn 2025 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 23. október kl. 14.00.  Á Ferðaþjónustudeginum verður rætt um ferðaþjónustu með tilliti til …

Vissir þú að framleiðni í hótel- og veitingarekstri óx þrefalt hraðar en í hagkerfinu í heild á síðustu fimm árum? Og það …

Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar eigi síðar …

Vesturland sótt heim

Á dögunum gerðu Samtök ferðaþjónustunnar víðreist um Vesturland þar sem formaður og starfsfólk samtakanna hittu fyrirtæki í ferðaþjónustu, forystufólk í sveitarstjórnum og …

Fjöldi kvenna í ferðaþjónustu komu saman í Gamla kvennaskólanum sl. miðvikudag til þess að fagna upphafi verkefnisins Konur í ferðaþjónustu sem Samtök …