Ferðaþjónustuaðilar fylgist vel með upplýsingagjöf

SAMRÆMI Í UPPLÝSINGAGJÖF ER MIKILVÆGT!

Við hvetjum ferðaþjónustufyrirtæki til að fylgjast vel með upplýsingum um stöðu jarðhræringa á Reykjanesi á https://visiticeland.is og https://safetravel.is og nýta þær til að upplýsa gesti og viðskiptaaðila erlendis.

Einnig er hægt að nálgast ýmsar upplýsingar á vefjunum

https://reykjanes.almannavarnir.is

https://vedur.is

https://umferdin.is

https://visitreykjanes.is

Við hvetjum ferðaþjónustufyrirtæki til að hafa samband við skrifstofu SAF ef þau verða vör við misvísandi upplýsingagjöf á opinberum vefsíðum eða í erlendum miðlum.

Tengdar fréttir

Fimmtudaginn 25. september sl. bauð afþreyingarnefnd Samtaka ferðaþjónustunnar til félagsfundar undir yfirheitinu „Öryggismál í ævintýraferðaþjónustu“. Tilefni fundarins var m.a. sú umræða sem …

Ferðaþjónustudagurinn 2025 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 23. október kl. 14.00.  Á Ferðaþjónustudeginum verður rætt um ferðaþjónustu með tilliti til …

Vissir þú að framleiðni í hótel- og veitingarekstri óx þrefalt hraðar en í hagkerfinu í heild á síðustu fimm árum? Og það …

Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar eigi síðar …

Vesturland sótt heim

Á dögunum gerðu Samtök ferðaþjónustunnar víðreist um Vesturland þar sem formaður og starfsfólk samtakanna hittu fyrirtæki í ferðaþjónustu, forystufólk í sveitarstjórnum og …

Fjöldi kvenna í ferðaþjónustu komu saman í Gamla kvennaskólanum sl. miðvikudag til þess að fagna upphafi verkefnisins Konur í ferðaþjónustu sem Samtök …