
Hádegishittingur kvenna í ferðaþjónustu
Við upphaf Ferðaþjónustuvikunnar 2026 hittust um 150 konur í ferðaþjónustu í glæsilegu heimboði Íslandshótela á Fosshótel Reykjavík. Þar voru samankomnar konur víðsvegar af á landinu

Við upphaf Ferðaþjónustuvikunnar 2026 hittust um 150 konur í ferðaþjónustu í glæsilegu heimboði Íslandshótela á Fosshótel Reykjavík. Þar voru samankomnar konur víðsvegar af á landinu

Ferðaþjónustuvikan 2026 verður haldin dagana 13. – 15. janúar og fer fram á höfuðborgarsvæðinu. Að henni standa: Dagskrá ferðaþjónustuvikunnar 2026 Þriðjudagurinn 13. janúar: Miðvikudagurinn 14.

Byggjum áfram á traustum grunni Þegar árið 2025 er kvatt er eðlilegt að staldra við og draga lærdóm af ári sem var krefjandi á margan

Samtök ferðaþjónustunnar óska þér og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Skrifstofa SAF verður lokuð frá 23. desember

Þann 19. nóvember hélt gististaðanefnd SAF opinn fagnefndarfund þar sem farið var yfir helstu þróun í rekstri gististaða, nýjustu gögn um skammtímaleigu á Íslandi og

Hér má fylgjast með fundi um Skattspor ferðaþjónunnar í þráðbeinni útsendingu frá Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 11. desember og hefst kl. 9.00.

Félagskonum í Samtökum ferðaþjónustunnar var boðið á glæsilegan viðburð, í samstarfi við Center hotels, á Grandi by Center þriðjudaginn 9. desember. Viðburðurinn var hluti af

Skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2024 verður kynnt á morgunfundi fimmtudaginn 11. desember 2025. Fundurinn fer fram í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll og hefst kl. 9.00. Húsið

Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú birt upptöku og kynningu frá félagsfundi afþreyingarnefndar um öryggismál í ævintýraferðaþjónustu sem fram fór var 25. september sl. Gestafyrirlesari fundarins var

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) boða til opins fundar um vetrarþjónustu og öryggismál á íslenska vegakerfinu. Fundurinn fer fram þriðjudaginn 2.
© 2025 SAMTÖK FERÐAÞJÓNUSTUNNAR. Allur réttur áskilinn.