Ferðaþjónusta nýrra tíma

Nýársmálstofa ferðaþjónustunnar 2022 fer fram þriðjudaginn 11. janúar kl. 9.00 í beinu streymi á Facebook-síðu Samtaka ferðaþjónustunnar. Hlekkur: Ferðaþjónusta nýrra tíma – bein útsending! Á

Við áramót

Það er ekki mörgu hægt að bæta við það sem sagt hefur verið og skrifað um þær hamfarir sem dunið á ferðaþjónustunni undanfarin tvö ár.

Jólakveðja SAF 2021

Samtök ferðaþjónustunnar óska þér og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Megi nýtt ár færa okkur öllum gleði

Mice-land 2021

Íslandsstofa (Meet in Reykjavík) og Samtök ferðaþjónustunnar bjóða þér ásamt gesti á fund um framtíðarhorfur í ráðstefnu-, viðburða- og hvataferðaþjónustu (MICE) hér á landi. Fundurinn

Bein útsending frá Ferðaþjónustudeginum 2021

Ferðaþjónustudagurinn 2021 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 16. september kl. 14.00 undir yfirskriftinni Viðspyrna í ferðaþjónustu. Forystufólk stjórnmálaflokkanna tekur þátt í pallborðsumræðum þar

Ferðaþjónustudagurinn 2021

Leiðtogar stjórnmálaflokka mætast í pallborðsumræðum á Ferðaþjónustudeginum í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 16. september klukkan 14.00. Í umræðunum verður sjónum beint að því hvernig viðspyrnu

Tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2021

Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir miðvikudaginn 8. september. Verðlaunin eru veitt af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á Umhverfisdegi