Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til 2030 gefin út

Alþingi samþykkti í júní s.l. tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Ferðamálastefnan, og aðgerðaáætlun hennar, hefur nú verið gerð aðgengileg með sérstakri útgáfu sem

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2024

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Nordica þriðjudaginn 11. febrúar 2025. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála.

Um SAF

Fjölsóttur Ferðaþjónustudagur í gær

Margt var um manninn á Ferðaþjónustudeginum 2024, sem haldinn var í Hörpu í gær í samstarfi Samtaka ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofu, Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs og Þingvallaþjóðgarðs. Umfjöllunarefnið brennur

Félagsfundur um almyrkva og norðurljós

Miðvikudaginn 21. ágúst sl. bauð ferðaskrifstofunefnd SAF til opins félagsfundar. Málefni fundarins var almyrkvinn sem verður sjáanlegur frá Íslandi 12. ágúst 2026. Verður þetta í

Ferðaþjónustudagurinn 2024

Ferðaþjónustudagurinn 2024 verður haldinn í Hörpu mánudaginn 7. október undir yfirskriftinni „Álagsstýring á fjölsóttum ferðamannastöðum“. Ráðstefnan fer fram í Silfurbergi og hefst kl. 9.00 og

Lokaritgerð um ferðamál á Íslandi verðlaunuð

Á dögunum veittu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerð um ferðamál á Íslandi. Julia Kienzler hlaut verðlaun fyrir MS-ritgerð sína

Ferðaþjónustan og vaskurinn

Í gær buðu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) til morgunfundar sem tileinkaður var sérstakri umræðu um íslenska ferðaþjónustu og virðisaukaskatt. Við í ferðaþjónustunni erum vön að fjalla