Ferðaþjónustuvikan 16.-18. janúar 2024

Dagarnir 16.-18. janúar 2024 verða helgaðir ferðaþjónustu í samstarfi Markaðsstofa landshlutanna, Íslenska ferðaklasans, Ferðamálastofu, Íslandsstofu og Samtaka ferðaþjónustunnar. Dagana 16.-18. janúar verður lögð áhersla á

Jólakveðja SAF 2023

Samtök ferðaþjónustunnar óska þér og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.