
SAF, SVÞ og SA vara við ósanngjörnum áhrifum ETS á Ísland
Samtök atvinnulífsins (SA), Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) hafa skilað sameiginlegri umsögn til framkvæmdastjórnar ESB um endurskoðun viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir








