Vöndum til verka í Grindavík

Miðvikudaginn 16. október sl. tilkynnti formaður Grindavíkurnefndar breytt fyrirkomulag á aðgangi að Grindavík. Frá og með kl. 06.00 mánudaginn 21. október verður aðgangur að bænum

Ferðaþjónustuaðilar fylgist vel með upplýsingagjöf

SAMRÆMI Í UPPLÝSINGAGJÖF ER MIKILVÆGT! Við hvetjum ferðaþjónustufyrirtæki til að fylgjast vel með upplýsingum um stöðu jarðhræringa á Reykjanesi á https://visiticeland.is og https://safetravel.is og nýta

Gögn í gíslingu – netöryggisráðstefna

Árlega er október helgaður netöryggismálum og því vilja Samtök ferðaþjónustunnar vekja athygli á ráðstefnu CERT-IS og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins þann 31. október næstkomandi. Ráðstefnan

EU SAFETY 2023: Slysavarnir ferðamanna

Slysavarnafélagið Landsbjörg heldur í samvinnu við Eurosafe og Heilbrigðisráðuneytið, ráðstefnuna EU Safety 2023 á Hilton Reykjavík Nordica, dagana 5.-6. október. Föstudaginn 6. október kl 14.00

Óvissustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga

English below: Óvissustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Jarðskjálftahrina hófst