
Samstarf Viristar og SAF
Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú birt upptöku og kynningu frá félagsfundi afþreyingarnefndar um öryggismál í ævintýraferðaþjónustu sem fram fór var 25. september sl. Gestafyrirlesari fundarins var

Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú birt upptöku og kynningu frá félagsfundi afþreyingarnefndar um öryggismál í ævintýraferðaþjónustu sem fram fór var 25. september sl. Gestafyrirlesari fundarins var

Fimmtudaginn 25. september sl. bauð afþreyingarnefnd Samtaka ferðaþjónustunnar til félagsfundar undir yfirheitinu „Öryggismál í ævintýraferðaþjónustu“. Tilefni fundarins var m.a. sú umræða sem hefur átt sér

Miðvikudaginn 16. október sl. tilkynnti formaður Grindavíkurnefndar breytt fyrirkomulag á aðgangi að Grindavík. Frá og með kl. 06.00 mánudaginn 21. október verður aðgangur að bænum

Samkomulag um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði var undirritað föstudaginn 23. ágúst sl.. Markmið samningsins er að skemmtistaðir í Reykjavík séu ofbeldislausir og öruggir, fyrir alla

SAMRÆMI Í UPPLÝSINGAGJÖF ER MIKILVÆGT! Við hvetjum ferðaþjónustufyrirtæki til að fylgjast vel með upplýsingum um stöðu jarðhræringa á Reykjanesi á https://visiticeland.is og https://safetravel.is og nýta

Árlega er október helgaður netöryggismálum og því vilja Samtök ferðaþjónustunnar vekja athygli á ráðstefnu CERT-IS og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins þann 31. október næstkomandi. Ráðstefnan

Slysavarnafélagið Landsbjörg heldur í samvinnu við Eurosafe og Heilbrigðisráðuneytið, ráðstefnuna EU Safety 2023 á Hilton Reykjavík Nordica, dagana 5.-6. október. Föstudaginn 6. október kl 14.00

English below: Óvissustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Jarðskjálftahrina hófst

Á dögunum skrifaði Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra skrifaði í dag undir samning við Slysavarnarfélagið Landsbjörg og Samtök ferðaþjónustunnar um áframhaldandi stuðning til öryggismála og

Ríkisstjórn Íslands hefur nýverið kynnt áform sín um afléttingu takmarkana vegna sóttvarna innanlands. Samtök ferðaþjónustunnar benda á að skýr efnahagsleg rök sýna að nú sé
© 2025 SAMTÖK FERÐAÞJÓNUSTUNNAR. Allur réttur áskilinn.