SAMRÆMI Í UPPLÝSINGAGJÖF ER MIKILVÆGT!
Við hvetjum ferðaþjónustufyrirtæki til að fylgjast vel með upplýsingum um stöðu jarðhræringa á Reykjanesi á https://visiticeland.is og https://safetravel.is og nýta þær til að upplýsa gesti og viðskiptaaðila erlendis.
—
Einnig er hægt að nálgast ýmsar upplýsingar á vefjunum
https://reykjanes.almannavarnir.is
Við hvetjum ferðaþjónustufyrirtæki til að hafa samband við skrifstofu SAF ef þau verða vör við misvísandi upplýsingagjöf á opinberum vefsíðum eða í erlendum miðlum.