Aðalfundur SAF 2021

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fer fram fimmtudaginn 29. apríl 2021.

Stefnt er að því að halda aðalfundinn með hefðbundnum hætti á Grand Hótel Reykjavík, en í ljósi núverandi samkomutakmarkana kann að vera að fundurinn verði rafrænn.

Fagfundir fara fram í aðdraganda aðalfundar sem hér segir:

Dagskrá fundanna og nánari upplýsingar verða kynnt er nær dregur.

Félagsmenn í Samtökum ferðaþjónustunnar eru hvattir til að taka daginn frá!

Tengdar fréttir

Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar eigi síðar …

Vesturland sótt heim

Á dögunum gerðu Samtök ferðaþjónustunnar víðreist um Vesturland þar sem formaður og starfsfólk samtakanna hittu fyrirtæki í ferðaþjónustu, forystufólk í sveitarstjórnum og …

Fjöldi kvenna í ferðaþjónustu komu saman í Gamla kvennaskólanum sl. miðvikudag til þess að fagna upphafi verkefnisins Konur í ferðaþjónustu sem Samtök …

Samtök ferðaþjónustunnar hafa skilað umsögn til forsætisráðuneytisins um áform um atvinnustefnu Íslands til 2035, sem kynnt voru í Samráðsgátt stjórnvalda 11. ágúst. …

Eitt ár er þar til Íslendingar upplifa almyrkva á sólu í fyrsta sinn síðan 1954. Um sögulegan atburð er að ræða því …

Evrópusambandið hefur undanfarin ár unnið að rafrænu skráningarkerfi ferðamanna sem ferðast inn fyrir sameiginleg landamæri Schengen svæðisins – svokölluðu Entry/Exit System(skammstafað EES). …