Málþing um samstarf ferðaþjónustu og safna, safnvísa, setra og sýninga verður haldið í sal Þjóðminjasafns Íslands föstudaginn 8. desember 2023.
Að málþinginu standa Félag íslenskra safna og safnafólks, Safnafræði við Háskóla Íslands og Samtök ferðaþjónustunnar.
Skráðu þig hér: https://forms.gle/CsqR8EB2Yqc3qvxW7
Málþingið er ókeypis og öllum opið.
Dagskrá:
10.00-10.10. Setning málþings.
10.10-10.30: Guðrún D Whitehead – lektor í safnafræði. Söfn og ferðaþjónusta: Niðurstöður könnunar kynntar.
10.30-10.50: Aníta Elefsen – formaður FÍSOS og safnstjóri Síldarminjasafns Íslands. Söfn: Faglegar stofnanir á sviði minjavörslu eða hluti ferðaþjónustunnar?
10.50-11.10: Jóhannes Þór Skúlason – framkvæmdarstjóri SAF. Eru söfn ferðaþjónustuaðilar eða menningarstofnanir?
11.10-11.40: Fyrsta pallborðsumræða. Þátttakendur auk fyrirlesara:
Berglind Þorsteinsdóttir, safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga
Bjarnheiður Jóhannsdóttir, rekstraraðili Eiríksstaða.
11.40-12.30: Hádegishlé – léttur hádegisverður
12.30-12.50: Arnar Már Ólafsson, ferðamálastjóri. Árangursríkt samstarf safna og ferðaþjónustu.
12.50-13.10: Hjalti Már Einarsson, viðskiptaþróunarstjóri Datera. Geta söfn verið seglar í íslenskri ferðaþjónustu?
13.10-13.30: Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor í safnafræði. Stríð safna og ferðaþjónustu.
13.30-14.00: Pallborðsumræða. Þátttakendur auk fyrirlesara:
Hjörtur Gísli Sigurðsson, forstöðumaður Hins íslenzka reðasafns
Guðbrandur Benediktsson, forstöðumaður Borgarsögusafns
Fundarstjóri: Arndís Bergsdóttir – aðjúnkt í safnafræði.