Enginn veit …

Fyrir aðeins mánuði síðan hefðu fáir getað ímyndað sér stöðuna eins og hún er í dag. Kórónuveiran hefur stökkbreytt samfélögum og hagkerfum heimsbyggðarinnar á örskömmum

Landsmennt veitir fulla fjármögnun námskeiða

Landsmennt fræðslusjóður Samtaka atvinnnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni býður einstaklingum og fyrirtækum að sækja námskeið þeim að kostnaðarlausu. Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hefur

Rekstrarráðgjöf Litla Íslands í boði fyrir félagsmenn SAF

Vegna þeirra efnahagslegu áskorana sem viðskiptalífið stendur nú frammi fyrir vegna COVID-19 býður Litla Ísland upp á tímabundna rekstraráðgjöf til félagsmanna Samtaka ferðaþjónustunnar. Rekstrarsérfræðingur Litla Íslands er Ingibjörg Björnsdóttir,

Upplýsingafundir SA vegna COVID-19

Samtök atvinnulífsins boða til þriggja rafrænna upplýsingafunda á mánudaginn fyrir stjórnendur aðildarfyrirtækja um viðfangsefni sem atvinnulífið stendur nú frammi fyrir vegna COVID-19. Tenglar á fundina

SAF fundar með Booking.com

Samtök ferðaþjónustunnar áttu í dag fund með fulltrúum Booking.com á Íslandi og Norðurlöndum þar sem farið var yfir afstöðu SAF og Ferðamálastofu þess efnis að

Upplýsingasíða SAF um COVID-19 veiruna

Við þær aðstæður sem uppi eru samfélaginu og þau áhrif sem COVID-19 veiran hefur á ferðaþjónustu hér á landi er mikilvægt að félagsmenn í Samtökum

Aðalfundi SAF 2020 frestað til 6. maí

Í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar hefur stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar ákveðið að fresta aðalfundi samtakanna sem fara átti fram