
Enginn veit …
Fyrir aðeins mánuði síðan hefðu fáir getað ímyndað sér stöðuna eins og hún er í dag. Kórónuveiran hefur stökkbreytt samfélögum og hagkerfum heimsbyggðarinnar á örskömmum
Fyrir aðeins mánuði síðan hefðu fáir getað ímyndað sér stöðuna eins og hún er í dag. Kórónuveiran hefur stökkbreytt samfélögum og hagkerfum heimsbyggðarinnar á örskömmum
Landsmennt fræðslusjóður Samtaka atvinnnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni býður einstaklingum og fyrirtækum að sækja námskeið þeim að kostnaðarlausu. Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hefur
Vegna þeirra efnahagslegu áskorana sem viðskiptalífið stendur nú frammi fyrir vegna COVID-19 býður Litla Ísland upp á tímabundna rekstraráðgjöf til félagsmanna Samtaka ferðaþjónustunnar. Rekstrarsérfræðingur Litla Íslands er Ingibjörg Björnsdóttir,
Eins og allir vita er afar erfið staða í íslenskri ferðaþjónustu vegna útbreiðslu COVID-19 á alþjóðavísu. Tekjuflæði ferðaþjónustunnar hefur orðið fyrir verulegu áfalli og um
Samtök atvinnulífsins boða til þriggja rafrænna upplýsingafunda á mánudaginn fyrir stjórnendur aðildarfyrirtækja um viðfangsefni sem atvinnulífið stendur nú frammi fyrir vegna COVID-19. Tenglar á fundina
Umfang aðgerða fyrsta áfanga stjórnvalda til að bregðast við áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru nemur um 230 ma.kr. eða tæplega 8% af landsframleiðslu. Aðgerðirnar eru þríþættar og
Fyrr í dag gaf dómsmálaráðuneytið út reglugerð sem breytir gildandi reglugerð um för yfir landamæri. Breytingin hefur það í grundvallaratriðum í för með sér að útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-borgarar, er tímabundið bannað að koma til
Samtök ferðaþjónustunnar áttu í dag fund með fulltrúum Booking.com á Íslandi og Norðurlöndum þar sem farið var yfir afstöðu SAF og Ferðamálastofu þess efnis að
Við þær aðstæður sem uppi eru samfélaginu og þau áhrif sem COVID-19 veiran hefur á ferðaþjónustu hér á landi er mikilvægt að félagsmenn í Samtökum
Í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar hefur stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar ákveðið að fresta aðalfundi samtakanna sem fara átti fram
© 2025 SAMTÖK FERÐAÞJÓNUSTUNNAR. Allur réttur áskilinn.