Menntadagur atvinnulífsins 2018

[:IS]Menntadagur atvinnulífsins 2018 verður haldinn í Hörpu – Silfurbergi fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30-12. Hvað verður um starfið þitt? er yfirskrift dagsins en hægt er að skrá þátttöku HÉR.
Dagurinn er samstarfsverkefni Samtaka ferðaþjónustunnar, Samorku, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka atvinnulífsins.
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða veitt í fimmta skiptið en Alcoa Fjarðaál og Keilir hlutu verðlaunin 2017.

 
Skráðu þig á Menntadag atvinnulífsins 2018 HÉR.[:]

Tengdar fréttir

Samtök ferðaþjónustunnar, evrópsku hagsmunasamtökin HOTREC og yfir 25 landssamtök fyrirtækja í gistiþjónustu víðs vegar um Evrópu standa nú sameiginlega að hópmálsókn gegn …

Samtök ferðaþjónustunnar hafa um langt skeið átt í samskiptum við ráðuneyti og Alþingi um áform um upptöku kílómetragjalds á ökutæki. Í samskiptunum …

Sjálfbærni, gervigreind og skattar á ferðaþjónustu meðal umræðuefna á þingi HOTREC, sambands hótel- og veitingasamtaka í Evrópu Rúmlega eitt hundrað fulltrúar frá …

Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2026 til 2030 er áformað að taka upp auðlindagjald fyrir aðgang ferðamanna að náttúruperlum landsins. Horft er …

Samtök ferðaþjónustunnar leggja áherslu á að stjórnvöld skapi ferðaþjónustufyrirtækjum hagfellt rekstrarumhverfi sem geri þeim kleift að auka verðmætasköpun atvinnugreinarinnar í heild í …

Boðað kílómetragjald byggist á þeirri reglu að þeir greiði sem njóti eins og í núgildandi kerfi við dælu. Það virðist einfalt og …