Menntadagur atvinnulífsins 2022

Menntadagur atvinnulífsins fer fram í Silfurbergi, Hörpu, mánudaginn 25. apríl frá kl. 9-12. Þetta er í níunda sinn sem menntadagurinn er haldinn.

Yfirskrift dagsins að þessu sinni er stafræn hæfni í íslensku menntakerfi og atvinnulífi. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá auk þess sem menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent.

SKRÁNING FER FRAM HÉR.

Dagskrá menntadagsins er eftirfarandi:

09.00 – 10.30: Menntadagur atvinnulífsins – formleg dagskrá.

Opnunarávarp
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.

Að efla tæknilæsi og tækniáhuga
Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson, deildarstjóri í nýsköpun og frumkvöðlamennt hjá Háskóla Íslands.

Námsgagnatorgið. Stafræn bylting í starfsumhverfi kennara
Kristrún Lind Birgisdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Ásgarðs í skýjunum.

Hverju breytir stafræn þróun fyrir atvinnulífið?
Íris Ösp Bergþórsdóttir, mannauðsstjóri Elkem.

Pallborð: Einar Þór Bjarnason, frkv.stjóri Intellecta, Inga Björg Hjaltadóttir, frkv.stjóri Attentus og Geirlaug Jóhannsdóttir, ráðgjafi Hagvangi. Stjórnandi: Ágústa Björg Bjarnadóttir, mannauðsstjóri Sjóvá.

Pallborð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála og vinnumarkaðsráðherra. StjórnandI: Sigríður Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Landsbankans.

Frá IQ til EQ að Dq: Stafræn færni og tilfinningagreind, þjálfun lykilfærni leiðtoga á þekkingaröld
Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri Franklin Covery á Íslandi.

10.30 – 11.00: Menntatorg og netagerð

11.00 – 12.00: Málstofur

Menntadagur atvinnulífsins er samstarfsverkefni Samtaka atvinnulífsins, Samorku, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins og Samtaka verslunar og þjónustu.

SKRÁNING FER FRAM HÉR.

Viðburðurinn er öllum opinn, enginn aðgangseyrir.

Tengdar fréttir

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stendur að ráðstefnunni Menningarauðlind ferðaþjónustunnar, ráðstefnu um menningarferðaþjónustu og nýja ferðamálastefnu til 2030 þann 14. maí í Hofi, …

Hringborðsumræður með sérfræðingum í hótel-, veitinga- og ferðaþjónustugreinum. Samtök ferðaþjónustunnar og Iðan fræðslusetur bjóða öllum sem áhuga hafa að taka þátt í …

Á undanförnum vikum og mánuðum hafa óveðursský hrannast upp í alþjóðaviðskiptum í kjölfar ófyrirsjáanlegrar stefnu og aðgerða bandaríkjaforseta í alþjóðasamskiptum. Tíu prósent …

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fór fram á Hótel Örk í Hveragerði fimmtudaginn 20. mars sl. Félagsmenn í SAF fjölmenntu í Hveragerði, en dagurinn …

Í tengslum við aðalfund Samtaka ferðaþjónustunnar, sem fram fór í Hveragerði fimmtudaginn 20. mars, var kjörið í fagnefndir SAF. Eftirtaldir einstaklingar skipa …

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2025 fór fram á Hótel Örk í Hveragerði í gær, fimmtudaginn 20. mars. Í aðdraganda aðalfundar fór fram …