Hver er stefna Sjálfstæðisflokksins um ferðaþjónustu?

Samtök ferðaþjónustunnar tóku forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna tali fyrir Alþingiskosningarnar 2024, um stefnu flokkanna og áherslur gagnvart framtíð ferðaþjónustu á Íslandi.

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ræddi við Skapta Örn Ólafsson upplýsingafulltrúa SAF um stefnu og framtíðarsýn flokksins í málefnum ferðaþjónustu.

Hægt er að horfa á öll viðtölin við forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna á Youtube rás SAF eða hlusta á þau í hlaðvarpi SAF á Spotify

Tengdar fréttir

Samtök ferðaþjónustunnar, evrópsku hagsmunasamtökin HOTREC og yfir 25 landssamtök fyrirtækja í gistiþjónustu víðs vegar um Evrópu standa nú sameiginlega að hópmálsókn gegn …

Samtök ferðaþjónustunnar hafa um langt skeið átt í samskiptum við ráðuneyti og Alþingi um áform um upptöku kílómetragjalds á ökutæki. Í samskiptunum …

Sjálfbærni, gervigreind og skattar á ferðaþjónustu meðal umræðuefna á þingi HOTREC, sambands hótel- og veitingasamtaka í Evrópu Rúmlega eitt hundrað fulltrúar frá …

Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2026 til 2030 er áformað að taka upp auðlindagjald fyrir aðgang ferðamanna að náttúruperlum landsins. Horft er …

Samtök ferðaþjónustunnar leggja áherslu á að stjórnvöld skapi ferðaþjónustufyrirtækjum hagfellt rekstrarumhverfi sem geri þeim kleift að auka verðmætasköpun atvinnugreinarinnar í heild í …

Boðað kílómetragjald byggist á þeirri reglu að þeir greiði sem njóti eins og í núgildandi kerfi við dælu. Það virðist einfalt og …