Skýrsla um skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023 var kynnt á fundi á Hótel Reykjavík Grand í morgun. Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök atvinnulífsins stóðu að fundinum, en skýrslan var unnin af Reykjavík Economics fyrir SAF.
Magnús Árni Skúlason, framkvæmdastjóri Reykjavík Economics, kynnti megin niðurstöður skýrslunnar á fundinum en skýrsluna í heild sinni og kynningu Magnúsar Árna er hægt að nálgast hér að neðan.